Uppskeruhátíð Gerplu

Uppskeruhátið Gerplu var haldin hátíðleg laugardaginn 13. janúar í veislusal félagsins. Mikill og góður árangur náðist á árinu sem leið og voru iðkendur, þjálfarar og sjálfboðaliðar heiðraðir. Afreksbikar í áhaldafimleikum karla var Valgarð Reinhardsson enda eitt...

Thelma Íþróttakona Kópavogsbæjar 2023

Íþróttahátíð Kópavogs var haldin hátíðleg í Salnum í Kópavogi í kvöld. Bæði þau Thelma Aðalsteinsdóttir og Valgarð Reinhardsson voru tilnefnd í kvöld. Thelma var að vinna titilinn íþróttakona Kópavogs í fyrsta skipti enda með...

Vorönn 2024

Nú er haustönnin senn á enda og ný önn handan við hornið með hækkandi sól. Ný önn hefst þann 3. janúar 2024 í keppnisdeildum félagsins en í grunn- og framhaldsdeild, parkourdeild og almennri deild...

Aðventumót Ármanns í hópfimleikum

Um síðustu helgi fór fram Aðventumót Ármanns í hópfimleikum, þar sem Gerpla sendi keppendur í 5. flokki og kky. Þetta mót er haldið árlega fyrir yngri iðkendur til að taka sín fyrstu skref í...

Aðventumót Ármanns – Special OL

Síðastliðna helgi keppti fjöldi fimleikakrakka á Aðventumóti Ármanns. Þar áttum við í Gerplu, 20 keppendur sem kepptu eftir reglum Special Olympics. Þau voru að taka þátt á sínu fyrsta Aðventumóti en hingað til hafa...