Frístundabíllinn í sumarfrí
Kæru foreldrar,Frístundavagninn er á leiðinni í sumarfrí, síðasti keyrsludagur er á morgun (þri) 4. júní.
Kæru foreldrar,Frístundavagninn er á leiðinni í sumarfrí, síðasti keyrsludagur er á morgun (þri) 4. júní.
Gerplukonurnar Hildur Maja Guðmundsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir lögðu af stað fyrir viku síðan að keppa á tveim heimsbikarmótum. Fyrra mótið var haldið í Varna, Búlgaríu dagana 23.-26. maí og síðara mótið er haldið í...
Íslandsmótið í hópfimleikum fór fram um helgina í íþróttahúsi Gróttu á Seltjarnarnesi. Gerpla sendi lið til keppni í 3. flokki, 2. flokki, 1. flokki og meistaraflokki. Á föstudeginum var keppt í meistaraflokki þar sem...
Vorsýning Gerplu verður haldin 31. maí og 1. júní í Versölum. Í ár sýnum við Konung Ljónanna og verður spennandi að sjá allar helstu persónur þeirra ævintýris í Gerplu. Sýningarnar verða fimm talsins, tvær...
Vormót yngri flokka fór fram í umsjá Gerplu í íþróttahúsinu í Digranesi helgina 3-5. maí. Á föstudeginum var keppt í Stökkfimi og átti Gerpla fjögur lið þar. Þrjú í kvennaflokki og eitt í karlaflokki....
GK meistaramót fór fram á laugardaginn síðasta í íþróttahúsi Bjarkanna í Hafnarfirði. Mótinu var skipt upp í tvo hluta og byrjuðu unglingaflokkur kvenna og karla keppni. Gerpla átti fimm stúlkur og þrjá drengi í...
Thelma Aðalsteinsdóttir skrifaði sig í sögubækurnar á Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem haldið var á Rimini í byrjun maí. Hún framkvæmdi nýja æfingu á tvíslá sem mun bera nafn hennar í alþjóðlegu dómarabókinni Code of...
Evrópumótið fór fram á Rimini Ítalíu, strákarnir kepptu frá 24.-28. apríl og stelpurnar frá 2.-5. maí. Karlalandsliðið var skipað Gerpludrengjunum Atla Snæ Valgeirssyni, Ágústi Inga Davíðssyni, Degi Kára Ólafssyni, Martin Bjarna Guðmundssyni og Valgarði...
Dagana 24. og 25. apríl fór fram Garpamót Gerplu, það er viðburður þar sem allir iðkendur okkar í grunn- og framhaldshópum koma fram og sýna æfingar sem þeir hafa verið að læra. Þetta eru...
Um helgina samhliða þrepamóti 3, fóru fram Íslandsleikar Special Olympics hér í Gerplu, Versölum. Keppt var eftir reglum Special Olympics í bæði í kvenna og karlaflokki. Allir keppendur að þessu sinni koma frá Gerplu....
5 days ago
6 days ago