Ertu búin/n að tryggja þér miða á vorsýninguna?
Nú styttist óðum í vorsýningu Gerplu 2019. Það verða 5 sýningar í ár, tvær sýningar miðvikudaginn 29 . maí og þrjár sýningar fimmtudaginn 30. maí. Iðkendur Gerplu hafa lagt hart að sér á æfingum...
Nú styttist óðum í vorsýningu Gerplu 2019. Það verða 5 sýningar í ár, tvær sýningar miðvikudaginn 29 . maí og þrjár sýningar fimmtudaginn 30. maí. Iðkendur Gerplu hafa lagt hart að sér á æfingum...
Vorsýning Gerplu verður að þessu sinni miðvikudaginn 29.maí og fimmtudaginn 30.maí. Fimmtudagurinn er uppstigningardagur. Sýningin heitir Ofurhetjur Gerplu. Allir hópar eiga að vera búnir að fá upplýsingapóst frá Stefaníu um vorsýninguna. Ef það hefur...
Stundaskráin fyrir sumarið er tilbúin og er komin inná heimasíðuna undir stundaskrá sjá hér Kennt verður í Vatnsenda og Versölum. Hópfimleikar og parkour verður kennt í Vatnsenda en áhaldafimleikarnir kenndir í Versölum. Æfingatímabil keppnishópa...
Æfingar falla niður á frídegi Verkalýðsins þann 1.maí. Sjáumst kát á fimmtudaginn!
Gerpla mun bjóða uppá sín hefðbundnu sumarnámskeið Fimleika- og íþróttafjör í sumar en alls verða níu námskeið í Versölum og fimm námskeið í Vatnsenda. Námskeiðin eru heilsdags og ætluð börnum fæddum 2013-2009. Námskeiðin eru...
Þá hefur annað fréttabréf annarinnar litið dagsins ljós. Endilega smellið hér til að lesa fréttabréfið.
Strákarnir í unglingalandsliði Íslands í áhaldafimleikum héldu utan til Berlínar í morgun. Með þeim í för eru þjálfararnir Róbert og Viktor Kristmannssynir. Berlin Cup er í senn bæði liða- og einstaklingskeppni og fer sú...
Íslandsmótið í áhaldafimleikum fór fram í Laugabóli um helgina þar sem Gerplufólk kom sá og sigraði og rakaði að sér titlum. Gerpla vann ellefu Íslandsmeistaratitla af tólf mögulegum í fullorðinsflokki. Þessi árangur náðist síðast...
5 days ago
This content isn't available right now
When this happens, it's usually because the owner only shared it with a small group of people, changed who can see it or it's been deleted.6 days ago
Í takt við tímann – Vorsýning Gerplu 2025
www.gerpla.is
Vorsýning Gerplu fer fram 30.-31. maí í Versölum. Miðasala hefst á miðvikudaginn, 14. maí kl 10:00 innná midix.is