fbpx

Category: Uncategorized

Jón Finnbogason sæmdur gullmerki Gerplu

Jón Finnbogason var á vorsýningu Gerplu sæmdur gullmerki Gerplu.  Hann ætti að vera flestum kunnugur enda uppalinn Gerplumaður og brautryðjandi karlafimleika hjá félaginu. Móðir Jóns, Elsa Jónsdóttir var formaður félagsins til margra ára og...

Generalprufur

Generalprufur

Við viljum vekja athygli á því að nú eru engar hefðbundnar æfingar eftir af önninni. Í þessari viku eru eingöngu generalprufur. Einnig er öllum rútuferðum á vegum Gerplu lokið þessa önnina. Sýning 1 –...

Sumaræfingar 2016

Sumaræfingar 2016

Þá fer að styttast í að vorönn ljúki og sumaræfingar taki við. Hér fyrir neðan er að finna skipulag og verðsrká fyrir sumaræfingar hjá Gerplu. Öllum iðkendur í keppnideildum félagsins standa sumaræfingar til boða...

Gerpla 45 ára í dag!

Gerpla 45 ára í dag!

Gerpla er í dag 25.apríl 45 ára ! Í tilefni af því munum við bjóða til Uppskeruhátíðar og afmælisveislu um næstu helgi nánari dagskrá verður send út á morgun Til hamingju með daginn kæra...

Gerpla Íslandsmeistari á dýnu og trampólíni

Gerpla Íslandsmeistari á dýnu og trampólíni

Um seinustu helgi fór fram Íslandsmótið í hópfimleikum en um virkilega harða og spennandi keppni var að ræða í tveim flokkum. Kvennalið Gerplu hefur styrkt sig mikið milli móta og eru miklar framfarir í...

Breytingar á framkvæmdastjórn

Breytingar á framkvæmdastjórn

Þann 1.júlí næstkomandi mun Ása Inga Þorsteinsdóttir framkvæmdastjóri Gerplu láta af störfum hjá félaginu. Olga Bjarnadóttir mun taka við starfi hennar. Olga er mörgum fimleika unnendum kunnug en hún hefur unnið af krafti fyrir...