fbpx

Sumaræfingar 2016

Gerpla_1.35.1

Þá fer að styttast í að vorönn ljúki og sumaræfingar taki við. Hér fyrir neðan er að finna skipulag og verðsrká fyrir sumaræfingar hjá Gerplu. Öllum iðkendur í keppnideildum félagsins standa sumaræfingar til boða ásamt Parkour, Fullorðins fimleikum (GGG) og iðkendum í framhaldshópum 3 x í viku. Iðkendur í framhaldshópum 3 x í viku færast upp í keppnisdeildir á næstu önn og stendur þeim því til boða að velja hvort þeir leggja áherslu á áhaldafimleika eða hópfimleika.

Skráning á sumaræfingar fer fram í gegnum greiðslusíðu Gerplu og opnar fyrir skráningu 1.maí en veittur er 10% afsláttur ef gengið er frá æfingagjöldum fyrir 20.maí.

Sumar-2016-æfingaskipulag

You may also like...