Íslandsmót í þrepum – Special Olympics
Um helgina fór fram frestuðu Íslandsmóti í þrepum, 5., 4. -og 3. þrepi Fimleikastigans. Einnig var keppt í flokki Special Olympics, sem er hópur fatlaðra keppenda frá Gerplu. Mótið fór fram á Akureyri. Allir...