Category: Hópfimleikafréttir
Aðventumót Ármanns í hópfimleikum fór fram föstudaginn 6. desember og skapaði frábæra stemningu í Laugardalnum. Mótið er orðinn fastur liður hjá yngri hópunum á þessum árstíma og alltaf jafn kærkomið tækifæri fyrir iðkendur til...
Haustmót yngri var haldið á Selfossi helgina 22.-23. nóvember þar sem Gerpla mætti með fjögur stúlkna lið í 4. flokki og tvö drengjalið, eitt í KKE og eitt í KKY. Þetta var fyrsta mót...
Sterk byrjun hjá Gerplu á fyrsta móti vetrarins. Mótaröð 1 í hópfimleikum var haldið í íþróttahúsinu við Vatnsendaskóla föstudaginn 21. nóvember síðastliðinn. Þar kepptu ellefu lið frá sex félögum en heimild til þátttöku hafa...
Norðurlandamót í hópfimleikum fór fram í Espoo, Finnlandi, helgina 7.–9. nóvember. Meistaraflokkur Gerplu tók þátt í kvennaflokki og átti gott mót. Liðið samanstendur af 14 öflugum fimleikakonum sem sýndu frábæra liðsheild og gleði á...
Í apríl var haldið Íslandsmótið í hópfimleikum. Í 3. flokki Gerplu kepptu tvö lið í stökkfimi. Lið tvö stóð sig mjög vel á dýnu og trampólíni en var aðeins frá sínu besta í gólfæfingum....
Helgina 21.-23. mars var Bikarmót í hópfimleikum haldið í Egilshöll. Helgin byrjaði á keppni í 2. fl og áttum við í Gerplu tvö lið. 2. flokkur kvenna varð Bikarmeistari og unnu þlær öll þrjú...
Um síðustu helgi var haldið GK mót fyrir eldri flokka og Mótaröð 2 í Ásgarði í Garðabæ. Gerpla sendi 8 lið til keppni þessa helgi og stóðu þau sig vel. Á mótinu var keppt...
GK mót yngri fór fram um helgina 7.- 9. febrúar í umsjá Gerplu í íþróttahúsinu í Digranesi. Alls voru um 800 keppendur á mótinu í 67 liðum frá 13 félögum. Á þessu móti var...
Michal Říšský hefur tekið við nýrri stöðu í Gerplu sem snýst um að hafa yfirumsjón með gólfæfingum hópfimleika í félaginu. Í hópfimleikadeild Gerplu eru fjöldi keppnisliða og margir sem koma að dansþjálfun liðanna. Til...
Um síðustu helgi fór fram Haustmót yngri flokka á vegum Fimleikasambandsins. Mótið var haldið á Selfossi og átti Gerpla mörg lið á mótinu. Í 4.fl hópfimleikum átti Gerpla fjögur lið. Í flokknum voru 31...