Category: Hópfimleikafréttir

Fréttir af hópfimleikum

Aðventumót Ármanns – HÓP

Aðventumót Ármanns í hópfimleikum fór fram föstudaginn 6. desember og skapaði frábæra stemningu í Laugardalnum. Mótið er orðinn fastur liður hjá yngri hópunum á þessum árstíma og alltaf jafn kærkomið tækifæri fyrir iðkendur til...

Mótaröð 1

Sterk byrjun hjá Gerplu á fyrsta móti vetrarins. Mótaröð 1 í hópfimleikum var haldið í íþróttahúsinu við Vatnsendaskóla föstudaginn 21. nóvember síðastliðinn. Þar kepptu ellefu lið frá sex félögum en heimild til þátttöku hafa...

NM í hópfimleikum

Norðurlandamót í hópfimleikum fór fram í Espoo, Finnlandi, helgina 7.–9. nóvember. Meistaraflokkur Gerplu tók þátt í kvennaflokki og átti gott mót. Liðið samanstendur af 14 öflugum fimleikakonum sem sýndu frábæra liðsheild og gleði á...

GK mót yngri

GK mót yngri fór fram um helgina 7.- 9. febrúar í umsjá Gerplu í íþróttahúsinu í Digranesi. Alls voru um 800 keppendur á mótinu í 67 liðum frá 13 félögum. Á þessu móti var...

Haustmót yngri

Um síðustu helgi fór fram Haustmót yngri flokka á vegum Fimleikasambandsins. Mótið var haldið á Selfossi og átti Gerpla mörg lið á mótinu. Í 4.fl hópfimleikum átti Gerpla fjögur lið. Í flokknum voru 31...