Uppskeruhátíð Gerplu
Uppskeruhátíð Gerplu vegna ársins 2025 var haldin hátíðleg laugardaginn 10. janúar í veislusal félagsins.
Fréttir um fimleika almennt
Uppskeruhátíð Gerplu vegna ársins 2025 var haldin hátíðleg laugardaginn 10. janúar í veislusal félagsins.
Íþróttahátíð Kópavogs var haldin hátíðleg í Salnum í Kópavogi í kvöld. Bæði Dagur Kári Ólafsson og Hildur Maja Gudmundsdóttir voru tilnefnd. Dagur Kári var að vinna titilinn íþróttamaður Kópavogs í fyrsta skipti enda með...
Aðventumót Ármanns í hópfimleikum fór fram föstudaginn 6. desember og skapaði frábæra stemningu í Laugardalnum. Mótið er orðinn fastur liður hjá yngri hópunum á þessum árstíma og alltaf jafn kærkomið tækifæri fyrir iðkendur til...
Aðventumót Ármanns fór fram um síðustu helgi í Laugardalnum. Mótið er fastur liður hjá yngri iðkendum okkar í keppnisdeildinni í áhaldafimleikum fyrstu helgina í aðventu. Gerpla sendi glæsilega fulltrúa á mótið í 6. þrepi...
Haustmót yngri var haldið á Selfossi helgina 22.-23. nóvember þar sem Gerpla mætti með fjögur stúlkna lið í 4. flokki og tvö drengjalið, eitt í KKE og eitt í KKY. Þetta var fyrsta mót...
Sterk byrjun hjá Gerplu á fyrsta móti vetrarins. Mótaröð 1 í hópfimleikum var haldið í íþróttahúsinu við Vatnsendaskóla föstudaginn 21. nóvember síðastliðinn. Þar kepptu ellefu lið frá sex félögum en heimild til þátttöku hafa...
Sunnudaginn 16. nóvember fór fram glænýtt boðsmót hjá okkur í Gerplu, GK mót í 4.-5. þrepi. Keppendur komu frá þrem félögum, Ármanni, Björk og Gerplu, keppendur voru 130 talsins og margir að stíga sín...
Garpamót Gerplu fór fram föstudaginn 14. nóvember og laugardaginn 15. nóvember. Mótið var skipt í 6 hluta, þar sem iðkendur í framhaldshópum sýndu á föstudeginum og iðkendur í grunnhópum á laugardeginum. Alls tóku um 550...
by Olga Bjarnadóttir · Published 13. nóvember 2025 · Last modified 17. nóvember 2025
Norðurlandamót í hópfimleikum fór fram í Espoo, Finnlandi, helgina 7.–9. nóvember. Meistaraflokkur Gerplu tók þátt í kvennaflokki og átti gott mót. Liðið samanstendur af 14 öflugum fimleikakonum sem sýndu frábæra liðsheild og gleði á...
Enginn frístundabíll í dag vegna starfsdags.
7 days ago
7 days ago
www.gerpla.is
Uppskeruhátíð Gerplu vegna ársins 2025 var haldin hátíðleg laugardaginn 10. janúar í veislusal félagsins. Mikill og góður árangur náðist á árinu 2025 og voru iðkendur, þjálfarar og...