Author: Olga Bjarnadóttir
Aðeins voru fjögur lið mætt til keppni á Toppmótinu í hópfimleikum sem haldið var í Versölum laugardaginn 18.febrúar. Einungis var keppt í meistaraflokki og var keppt bæði í kvennaflokki og flokki blandaðra liða. Blandað...
Fyrsta hópfimleikamót vetrarins í meistaraflokki fer fram í Versölum laugardaginn 18.febrúar. Keppt verður í kvennaflokki og flokki blandaðra liða. Mótið er lítið í sniðum en aðeins eru fjögur lið skráð til keppni. Mótið hefst...
Allar æfingar eru samkvæmt stundaskrá vetrarfrísdagana 20. og 21. febrúar 2017. En þar sem dægradvölin er í fríi þá falla niður rútuferðir þessa daga. Gerplurútan gengur næst samkvæmt áætlun miðvikudaginn 22.febrúar.
Iðkendur Gerplu gera oft meira heldur en að stunda fimleikana en föstudaginn 3.febrúar var umræðupartý UMFÍ og fór það fram með pompi og prakt í þjónustumiðstöð UMFÍ. Um sjötíu manns, ungmenni og stjórnendur úr...
Hér má sjá skipulag fyrir Bikarmótið í hópfimleikum sem haldið verður í Gerplu síðustu helgina í febrúar. Skipulag_bikarunglinga_teamgym2017_uppfært2
Um helgina fer fram þriðja þrepamót Fimleikasambands Íslands en keppt verður í 3. þrepi, 2. þrepi og 1. þrepi stúlkna og drengja. Gerpla á 39 keppendur um helgina og óskum við þeim öllum góðs...
Keppt var í áhaldafimleikum á Reykjavíkurleikunum um helgina en mótið heppnaðist einstaklega vel. Fjölmargir erlendir keppendur mættu á mótið bæði til keppni í unglinga- og fullorðinsflokki. Augu áhorfenda lágu á Eyþóru Þórsdóttur og Oleg...
Það er óhætt að segja að það verði fimleikaveisla í höllinni um helgina en ásamt RIG verður keppt á öðru þrepamóti vetrarins. Núna verða það 4. og 5. þreps drengir og 4.þreps stúlkur sem...
Reykjavíkurleikarnir standa nú yfir og verður keppt í áhaldafimleikum laugardaginn 4.febrúar. Mótið er alþjóððlegt og verða keppendur frá Bandaríkjunum, Rússlandi, Hollandi, Spáni, Danmörku, Úkraínu og Íslandi. Athyglin mun án efa verða á Eyþóru Þórsdóttur...
Fyrsta þrepamót vetrarins verður um helgina þegar stúlkur í 5.þrepi ríða á vaðið og keppa í húsakynnum fimleikafélagsins Bjarkanna í Hafnarfirði. Mótið er fjölmennt og verður keppt bæði á laugardag og sunnudag. Við óskum...