Author: Olga Bjarnadóttir
Keppt var í áhaldafimleikum á Reykjavíkurleikunum um helgina en mótið heppnaðist einstaklega vel. Fjölmargir erlendir keppendur mættu á mótið bæði til keppni í unglinga- og fullorðinsflokki. Augu áhorfenda lágu á Eyþóru Þórsdóttur og Oleg...
Það er óhætt að segja að það verði fimleikaveisla í höllinni um helgina en ásamt RIG verður keppt á öðru þrepamóti vetrarins. Núna verða það 4. og 5. þreps drengir og 4.þreps stúlkur sem...
Reykjavíkurleikarnir standa nú yfir og verður keppt í áhaldafimleikum laugardaginn 4.febrúar. Mótið er alþjóððlegt og verða keppendur frá Bandaríkjunum, Rússlandi, Hollandi, Spáni, Danmörku, Úkraínu og Íslandi. Athyglin mun án efa verða á Eyþóru Þórsdóttur...
Fyrsta þrepamót vetrarins verður um helgina þegar stúlkur í 5.þrepi ríða á vaðið og keppa í húsakynnum fimleikafélagsins Bjarkanna í Hafnarfirði. Mótið er fjölmennt og verður keppt bæði á laugardag og sunnudag. Við óskum...
Ertu á aldrinum 15/16-30 ára? Þá er þessi viðburður málið. Endilega kynnið ykkur flottan viðburð á vegum UMFÍ.
Þetta glæsilega fimleikafólk var heiðrað á íþróttahátíð Kópavogs sem haldin var í Versölum 7.janúar. Valgerður er fimleikakona í fullorðinsflokki, Martin Bjarni og Birta Ósk fimleikamenn í unglingaflokki, Agnes fékk viðurkenningu fyrir Norðurlandameistaratitil í áhaldafimleikum...
Fimleikafélagið Gerpla leitast við að nýta sér tæknina þegar kemur að þjálfun. Árið 2016 tók Gerpla í notkun þrjá nýja skjái sem gera þjálfara og iðkanda kleift að horfa á æfingar iðkandans saman á...
Gerpla óskar eftir góðu fólki til starfa á nýju ári. Góður starfsandi og frábært vinnuumhverfi. Endilega smellið á auglýsinguna til að fá frekari upplýsingar: Þjálfarar óskast til starfa
Krakkarnir í 5.flokki í hópfimleikum sýndu listir sínar í gær 4.desember fyrir fjölskyldu og vini. Skemmst er frá því að segja að þau stóðu sig svakalega vel og var gaman að sjá hvað þau...