Author: Olga Bjarnadóttir
Krílafimleikarnir hefjast af fullum krafti næsta sunnudag. Síðasta sunnudag var undirbúningur þjálfara fyrir veturinn en hún Selma Birna Úlfarsdóttir hélt námskeið með þjálfurum vetrarins. Núna ættu allir að vera tilbúnir að taka á móti...
Fimleikasamband Íslands stóð fyrir fræðsludegi fyrir þjálfara á laugardaginn var. Skemmst er frá því að segja að dagurinn var vel sóttur en Gerpluþjálfarar fjölmenntu og létu vel af. Þetta var jafnframt í fyrsta skipti...
Stundatafla 2017 haust_Gerpla Birt með fyrirvara um breytingar.
Starfsmenn Gerplu eru nú í óðaönn að koma skipulagi haustannar heim og saman fyrir upphaf vetrarstarfsins sem hefst þriðjudaginn 22.ágúst. Stundaskrár verða sendar út fyrir 21.ágúst. Við viljum biðja ykkur um að sýna okkur...
Glæsilegri vorsýningu lauk um síðustu helgi en sýnt var fyrir nær fullu húsi fimm sinnum. Allir iðkendur Gerplu tóku þátt og var gaman að sjá fjölbreytileikann í atriðunum sem spannaði vítt svið fimleika. Kynnarnir...
Aðalfundur Íþróttafélagsins Gerplu verður haldinn mánudaginn 19.júní næstkomandi. Fundurinn fer fram í félagsaðstöðu Gerplu á annarri hæð í Versölum og hefst kl. 18:30. Hefðbundin aðalfundarstörf. Stjórn Gerplu
Gerplukrakkar gerðu góða ferð á Akureyri um síðustu helgi en þar var keppt á íslandsmóti yngri flokka í hópfimleikum. Gerpla sendi níu lið til keppni og uppskáru vel eftir veturinn. Þriðji flokkur Gerplu lið...
Dagur Kári Ólafsson vann til bronsverðlauna á bogahesti á norðurlandamóti drengja sem fram fór í Noregi um liðna helgi. Dagur Kári komst í úrslit á þremur áhöldum, bogahesti, tvíslá og svifrá og náði bestum...