Author: Olga Bjarnadóttir
EYOF 2025
Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar var haldin í Skopje Norður-Makedóníu dagana 20.-26. júlí. Fimleikakeppnin gat þó ekki farið fram þar og var haldin í Osijek í Króatíu. Ísland sendi tvo drengi og þrjár stúlkur til keppni og...
Iceland Classic 2025
Iceland Classic var haldið dagana 27. febrúar-2. mars í Versölum, þetta er í sjötta sinn sem mótið er haldið og í annað sinn sem Iceland Classic International fer fram í frjálsum æfingum. Í ár...
Yfirþjálfari gólfæfinga hópfimleika
Michal Říšský hefur tekið við nýrri stöðu í Gerplu sem snýst um að hafa yfirumsjón með gólfæfingum hópfimleika í félaginu. Í hópfimleikadeild Gerplu eru fjöldi keppnisliða og margir sem koma að dansþjálfun liðanna. Til...
Vorönn 2024
Nú er haustönnin senn á enda og ný önn handan við hornið með hækkandi sól. Ný önn hefst þann 3. janúar 2024 í keppnisdeildum félagsins en í grunn- og framhaldsdeild, parkourdeild og almennri deild...
Aðalfundur Gerplu verður haldinn í Versölum 5. október
Fundurinn verður haldinn á annarri hæð í Versölum og hefst klukkan 18:00. Hefðbundin aðalfundarstörf og allir velkomnir!
Skráningar á haustönn 2022
Í Gerplu er fjölbreytt úrval námskeiða fyrir allan aldur og getustig hvort heldur um er að ræða byrjendur eða lengra komna. Skráningar á haustönn eru byrjaðar í keppnisdeildum áhaldafimleika og hópfimleika. Skráning fer fram...
Æfingar samkvæmt stundatöflu í dag!
Æfingar í Gerplu verða samkvæmt stundaskrá í dag mánudaginn 7.febrúar. Frístundavagninn keyrir samkvæmt áætlun. Hlökkum til að sjá ykkur öll.
Nýskráningar á vorönn 2022
Þeir iðkendur sem vilja hefja iðkun á vorönn 2022 geta skráð sig og er best að vera í sambandi við viðkomandi deildarstjóra vegna skráninga. Iðkendur fæddir 2020-2017 geta skráð sig hér í bangsa eða...