Monthly Archive: október 2018
Góður árangur náðist á Evrópumótinu í hópfimleikum sem fram fór í Portúgal um liðna helgi. Ísland sendi til þátttöku fjögur lið í jafnmörgum flokkum. Hörðust var keppnin í kvennaflokki þar sem fyrirfram var vitað...
Hvetjum áhugasama að sækja um.
Foreldrahandbók Gerplu haustið 2018 hefur verið send út. Þar er hægt að finna nytsamlegar upplýsingar um félagið og skemmtilega pistla. Smellið á hnappinn hér að neðan til að sækja Gerplutíðindin. Gerplutidindi
Íþróttabíllinn! Nýjar ferðir hefjast þriðjudaginn 2. október 2018. Rauði bíllinn byrjar alla daga í Smáraskóla kl. 13:30 Guli bíllinn byrjar í Fagralundi kl. 13:30 Frístundabíllinn í Kópavogi_okt2018 Stoppustöðvar 2018