Monthly Archive: janúar 2018
Annað þrepamót vetrarins fer fram í Laugardalshöll helgina 3. – 4. febrúar 2018. Keppt verður í 4. og 5. þrepi drengja og 4. þrepi stúlkna. Gerpla sendir fjölda keppenda til leiks og óskum við...
Fyrsta þrepamót vetrarins verður haldið í Gerplu um komandi helgi laugardaginn 27. janúar og sunnudaginn 28. janúar. Alls eru tæplega 200 keppendur skráðir til leiks en þar af á Gerpla rúmlega 50 keppendur sem...
Gerpla sendi yfir fimmtíu keppendur á Hello Kitty mótið um helgina en fimleikadeild Gróttu heldur mótið árlega. Í ár bættu þau um betur og buðu strákunum okkar í 6.þrepi að vera með á playmómótinu...
Íþróttahátíð Kópavogs fór fram í Kórnum í gær en þar var afreksfólk heiðrað í unglinga- og fullorðinsflokki. Gerpla átti fulltrúa í öllum flokkum en í fullorðinsflokki kvenna var Agnes Suto fimleikakona tilnefnd til íþróttakonu Kópavogs...