Vormót grunn- og framhaldshópa Gerplu 20. og 22. apríl

Á morgun sumardaginn fyrsta verður fyrri hluti vormóts grunn- og framhaldsdeildar Gerplu.  Mótið fer fram á tveimur dögum en seinni...

Sumardagurinn fyrsti 2017

Allar hefðbundnar æfingar falla niður í Gerplu á sumardaginn fyrsta. Á sumardaginn fyrsta fer fram fyrri hluti vormóts grunn- og...

Gerplufólk raðaði inn íslandsmeistaratitlum

Það er óhætt að segja að Íslandsmótshelgin í höllinni hafi verið sannkölluð Gerpluhelgi en keppendur Gerplu röðuðu inn titilunum um...

Sætir sigrar Gerpluliða í höllinni

Gerpluliðin komu, sáu og sigruðu í gær þegar Íslandsmótið í hópfimleikum var haldið í Laugardalshöll. Gerpla tefldi fram þremur liðum...

Íslandsmótið í hópfimleikum í Laugardalshöll 6.apríl

Íslandsmótið í hópfimleikum verður haldið í Laugardalshöll á morgun fimmtudag 6.apríl og hefst mótið klukkan 17:20.  Miðasala er inná TIX.is...

Glæsilegur árangur á Íslandsmótinu í þrepum

Íslandsmótið í þrepum var haldið í Ármannsheimilinu 1. og 2. apríl síðastliðinn.  Gerpla átti fjölda fulltrúa á mótinu í öllum...