Monthly Archive: desember 2016
Gerpla óskar eftir þjálfurum á nýju ári
Gerpla óskar eftir góðu fólki til starfa á nýju ári. Góður starfsandi og frábært vinnuumhverfi. Endilega smellið á auglýsinguna til að fá frekari upplýsingar: Þjálfarar óskast til starfa
Flottir krakkar á jólamóti 5.flokks
Krakkarnir í 5.flokki í hópfimleikum sýndu listir sínar í gær 4.desember fyrir fjölskyldu og vini. Skemmst er frá því að segja að þau stóðu sig svakalega vel og var gaman að sjá hvað þau...
Jólaballið 10.desember
Þá er komið að hinu árlega jólaballi Gerplu. Á síðasta ári var frábær mæting og er von á fleiri sveinkum vegna þess. Þetta er skemmtilegt framtak foreldraráðs Gerplu sem hefur vakið mikla lukku meðal viðstaddra....