Monthly Archive: október 2016
Norður Evrópumót í áhaldafimleikum um helgina
Norður- Evrópumótið í áhaldafimleikum fer fram í Þrándheimi í Noregi um helgina. Á mótinu er keppt í liðakeppni, fjölþraut og einstökum áhöldum. Á laugardaginn verður keppt í liðakeppni og fjölþraut og á sunnudaginn verður...
Íþróttafélagið Gerpla og Adidas á Íslandi í samstarf
Gerpla og Sportmenn ehf sem eru með umboð fyrir Adidas á Íslandi skrifuðu undir samstarfssamning til ársins 2020. Samningur þessi nær yfir félagsgalla Gerplu og þjálfarafatnað sem og æfingafatnað hópfimleikadeildar. Þessi samningur tryggir foreldrum...
Skemmtileg samvera með verðlaunahöfum frá Evrópumótinu í hópfimleikum
Þriðjudaginn 18.október fór fram skemmtileg samvera til heiðurs keppendum og þjálfurum Gerplu á Evrópumótinu sem fram fór í Slóveníu í síðustu viku. Keppendur og þjálfarar gerðu frábært mót og komu öll lið með verðlaun...
Aðalfundur foreldraráðs Gerplu
Aðalfundur foreldraráðs Gerplu verður haldinn þriðjudaginn 25.október kl. 20.00 á 2. hæð í húsnæði félagsins að Versölum. Á fundinum verður farið stuttlega yfir starf síðasta árs sem og það sem framundan er. Dagskrá fundarins:...