Jólaball Foreldraráðs Gerplu

jólaball

Laugardaginn 12.des kl.16-18 mun foreldraráð Gerplu standa fyrir jólaballi (í stóra sal)

Allir iðkendur eru hjartanlega velkomnir,

jólasveinar kíkja í heimsókn með glaðning fyrir alla

miðaverð 500kr – hægt að kaupa miða í afgreiðslu Gerplu

Hlökkum til að sjá ykkur!

jolaball

Comments are closed.