fbpx
Aðalfundur Gerplu 2010

Aðalfundur Gerplu 2010

Aðalfundur Íþróttafélagsins Gerplu verður haldinn fimmtudaginn 8.júlí og hefst kl 18:00. Fundurinn fer fram í félagsaðstöðu Gerplu á annarri hæð í Versölum. Léttar veitingar verða í boði á fundinum. Allir velkomnir   25.06.2010

Stuðningsmannaferð á EM í haust

Stuðningsmannaferð á EM í haust

Þriðjudaginn 15.júní verður fundur í Gerplu kl 18.30 í tengslum við stuðningsmannaferð Gerplufólks á EM í hópfimleikum í haust. Við hvetjum að sjálfsögðu alla til þess að mæta á fundinn, en töluverður fjöldi hefur...

Vel heppnuð útilega

Vel heppnuð útilega

Iðkendur í meistarahópum í áhaldafimleikum skelltu sér í útilegu í Húsafell nú um helgina ásamt foreldrum sínum. Þar skemmtu þau sér í góðum félagsskap, sterkur hópur iðkenda og ekki síður foreldra. Allir í hópnum fengu...

Vilt þú sjá vorsýningu Gerplu

Vilt þú sjá vorsýningu Gerplu

Nú er hægt að sjá vorsýningu Gerplu kl 15:00 sem fram fór laugardaginn 29.maí síðastliðinn. Undraland Gerplu hefur hlotið gríðarlega góð viðbrögð í ár. Jón Helgason, foreldri í Gerplu tók upp sýninguna og setti á...

Hefðbundar æfingar til 6.júní

Hefðbundar æfingar til 6.júní

Við vekjum athygli á því að vetrarstarf Gerplu er til og með sunnudagsins 6.júní. Það verða því hefðbundnar æfingar í Gerplu þessa viku. Sumarstarfsemi Gerplu hefst svo með pompi og prakt mánudaginn 7.júní.  ...

Frábær vorsýningarhelgi

Frábær vorsýningarhelgi

Vorsýningar Gerplu fóru fram nú um helgina og er óhætt að segja að undraland Gerplu hafi svo sannarlega vakið lukku. Þrjár sýningar fóru fram á laugardag fyrir troðfullu húsi og buðu Lísa í Undralandi og...

Landsliðshópur unglinga í hópfimleikum tilkynntur

Landsliðshópur unglinga í hópfimleikum tilkynntur

Nú í maí mánuði hefur tækninefnd hópfimleika staðið fyrir tveimur opnum landsliðsæfingum unglinga með það að markmiði að velja úrvalshóp fyrir keppni á Evrópumótinu sem fram fer í haust.  Um 50 stúlkur mættu á æfingarnar...

Vorsýning Gerplu 2010

Vorsýning Gerplu 2010

Við bjóðum  alla velkomna í Undraland Gerplu laugardaginn 29.maí en þá fer árlega vorsýning félagsins fram. Það verða þrjár sýningar þar sem iðkendum félagsins er skipt niður, en uppbygging allra sýninganna er eins. 10:00. Sýning nr...

Gerplufólk fær styrki frá UMSK

Gerplufólk fær styrki frá UMSK

Úthlutað var úr Afreksmannasjóði UMSK í gærkvöldi. Á síðasta þingi UMSK var samþykkt að breyta úthlutunarreglum sjóðsins á þann vega að aðeins er úthlutað úr sjóðnum þrisvar sinnum á ári. Í úthlutunarnefnd sitja eftirfarandi...