fbpx
Laust starf hjá Gerplu – íþróttahús – afgreiðsla

Laust starf hjá Gerplu – íþróttahús – afgreiðsla

Gerpla leitar að starfsmanni í fullt starf. Starfið felur í sér þjónustu við íþróttahús og afgreiðslu félagsins ásamt öðrum tilfallandi verkefnum. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast hjá Auði Ingu Þorsteinsdóttur, framkvæmdastjóra Gerplu, audurth(at)gerpla.is  ...

Dósasöfnun – takið vel á móti Gerpluiðkendum

Dósasöfnun – takið vel á móti Gerpluiðkendum

Næstu helgar munu iðkendur Gerplu í keppnishópum ganga í hús í Kópavogi og safna dósum. Dósasöfnunin er hluti af fjáröflun þeirra fyrir erlend mót vetrarins. Keppendur félagsins stefna meðal annars að þátttöku á Malar cup, Norður...

GGG fimleikamót sumarsins

GGG fimleikamót sumarsins

Fimleikahópur fullorðinna í Gerplu – GGG hélt sitt árlega sumarmót nú um helgina. Keppt var í karla og kvennaflokki og var keppendum skipt í nokkra flokka. Veitt voru verðlaun á hverju áhaldi. Um hörkukeppni...

Upphaf vetrarstarfs Gerplu

Upphaf vetrarstarfs Gerplu

Gerpla mun hefja vetrarstarf sitt skv stundaskrá frá og með mánudeginum 23.ágúst. Stundaskrár iðkenda sem og ýmsar hagnýtar upplýsingar verða sendar til forráðamanna iðkenda. Allar skráningar sem berast þessa dagana fara á biðlista en...

Fimleikahringurinn klárast í Gerplu

Fimleikahringurinn klárast í Gerplu

Gerplufólk hefur í sumar farið hringinn í kringum landið og haldið fimleikasýningar. Auk þess hafa farið fram vinnubúðir þar sem iðkendur hafa fengið að kynnast fimleikum. Nú stendur til að loka hringnum að þessu...

Gerpla á ferð og flugi um landið

Gerpla á ferð og flugi um landið

Stúlkur og piltar úr meistaraflokki félagsins eru þessa dagana á leið um landið. Ætlunin er að fara hringinn og á leiðinni verður hópurinn með sýningar og vinnubúðir á Höfn í Hornafirði, Egilsstöðum, Akureyri, Sauðárkróki...

58 sælir eurogymfarar komnir heim

58 sælir eurogymfarar komnir heim

Það voru 48 alsælar stúlkur og 10 þjálfarar sem lentu á Keflavíkurflugvelli föstudagskvöldið 17.júlí eftir vikuferð í Danmörku þar sem þær tóku þátt í EUROGYM. Stúlkurnar tóku þátt á eurogym hátíð í óðinsvéum en...

Ný stjórn Gerplu kjörin á aðalfundi

Ný stjórn Gerplu kjörin á aðalfundi

Á aðalfundi Gerplu sem fram fór 8.júlí var eftirfarandi stjórn félagsins kosin en starfstímabil stjórnar er til 31.maí 2011. Jón Finnbogason, formaður Arnar Ólafsson Baldur Jónsson Gyða Þórdís Þórarinsdóttir Karen Bjarnhéðinsdóttir Laufey Nååbye Ragnheiður M Ólafsdóttir í...

270 eurogymfarar með sýningu í Gerplu

270 eurogymfarar með sýningu í Gerplu

Í gær fimmtudag fór fram æfing á sýningaratriðum félaganna sem senda þátttakendur á Eurogym fimleikahátíðina í Danmörku. 270 iðkendur sýndu listir sýnar og var margt um manninn í áhorfendastúkunni, enda foreldrar, vinir og aðrir...

Aðalfundur Gerplu 2010

Aðalfundur Gerplu 2010

Aðalfundur Íþróttafélagsins Gerplu verður haldinn fimmtudaginn 8.júlí og hefst kl 18:00. Fundurinn fer fram í félagsaðstöðu Gerplu á annarri hæð í Versölum. Léttar veitingar verða í boði á fundinum. Allir velkomnir   25.06.2010