fbpx
40 ára afmæli í dag

40 ára afmæli í dag

Gerpla fagnar stórafmæli í dag þar sem fjörutíu ár eru liðin frá stofnun félagsins. Við viljum nota tækifærið og þakka öllum iðkendum, félagsmönnum og öllum þeim sem hafa komið að starfsemi félagsins í gegnum tíðina, innilega til hamingju...

Mílanó Meistaramót FSÍ

Mílanó Meistaramót FSÍ

Mílanó Meistaramót FSÍ verður haldið næstkomandi laugardag 26. mars í íþróttahúsi Ármanns í Laugardal   Skipulag mótsins var að berast okkur og má nálgast það hér Keppt verður í einum hluta og er mæting...

Hverjir eru bestir?

Hverjir eru bestir?

Sýndu Stuðning þinn í verki Með hreysti og húmor að leiðarljósi erum við komin í samvinnu við já.is. Verkefnið snýst um að einstaklingar, stuðningsmenn félaganna, geta fengið merki síns félags birt við hlið skráningar...

Íslandsmót í áhaldafimleikum 2011

Íslandsmót í áhaldafimleikum 2011

Um helgina fer fram Íslandsmótið í áhaldafimleikum í íþróttahúsi Gerplu. Mótið er í þremur hlutum. á laugardegi er keppt í fjölþraut í eftirfarandi flokkum Unglingaflokkur drengja Unglingaflokkur stúlkna Fullorðinsflokki karla Fullorðinsflokki kvenna   á...

Garpamót Gerplu 2011

Garpamót Gerplu 2011

Garpamót Gerplu 2011   Garpamót Gerplu hlutar 1 og 2 fóru fram nú í kvöld Þar kepptu stúlkur í 5. þrepi og 4. þrepi frá 3 félögum. Úrslit mótsins má finna undir úrslit móta...

Íslandsmót og Garpamót í áhaldafimleikum

Íslandsmót og Garpamót í áhaldafimleikum

Íslandsmót í áhaldafimleikum fer fram í Gerplu dagana 12 og 13 mars. Mikilfengleg fimleikadagskrá verður í Versölum um helgina þar sem meistarahópar félagsins sýna listir sínar og eiga titil að verja. Við hvetjum allt...

Frábær frammistaða Gerplu á Bikarmóti FSÍ um helgina

Frábær frammistaða Gerplu á Bikarmóti FSÍ um helgina

Gerpla var sigursæl á Bikarmóti FSÍ í áhaldafimleikum sem fram fór um helgina í Laugabóli í Laugardalnum. Mótinu var skipt upp í þrjá hluta og var á köflum virkilega spennandi. Í karlaflokki hampaði lið Gerplu Bikarmeistaratitli...