Íþróttafélögin í Kópavogi ósátt við niðurstöðu fjárhagsáætlunar Kópavogsbæjar

Íþróttastarf er mjög mikilvægur þáttur í uppeldi þúsunda barna og unglinga í Kópavogi og stór þáttur í lífi margra fjölskyldna í bæjarfélaginu. Í Kópavogi er...

Íslandsmót og Garpamót í áhaldafimleikum

Íslandsmót í áhaldafimleikum fer fram í Gerplu dagana 12 og 13 mars. Mikilfengleg fimleikadagskrá verður í Versölum um helgina þar...

Frábær frammistaða Gerplu á Bikarmóti FSÍ um helgina

Gerpla var sigursæl á Bikarmóti FSÍ í áhaldafimleikum sem fram fór um helgina í Laugabóli í Laugardalnum. Mótinu var skipt...

Bikarmót FSÍ – Skipulag

Bikarmót FSÍ fer fram næstkomandi helgi, mótið er haldið af Fimleikadeild Ármanns í húsakynnum þeirra í Laugardag. Hægt er að...

Þorramót í frjálsum æfingum – Laugaból

Á morgun laugardag 12. febrúar fer fram Þorramót FSÍ í frjálsum æfingum, mótið er haldið af Fimleikadeild Fylkis í Íþróttahúsi...

Innanfélagsmót Gerplu 2011 – 6. þrep / Hópfimleikar

Innanfélagsmót Gerplu í 6. þrepi og hópfimleikum fór fram í dag sunnudag. Keppendur voru um 200 talsins. Mótið var mjög skemmtilegt...

Þrepamót FSÍ – úrslit

Þrepamót FSÍ – úrslit   Þrepamót Fimleikasambands Íslands var haldið um helgina í Íþróttahúsi Gerplu að Versölum. Keppendur voru um...

Ný dama fædd í Gerplufjölskylduna

Í nótt kl.1:48 fæddist fröken Theódórsdóttir í heiminn. Við hjá Gerplu óskum Auði Ingu og fjölskyldu innilega til hamingju með...

Innanfélagsmót Gerplu – 6. þrep

Sunnudaginn 6. febrúar fer fram Innanfélagsmót Gerplu í 6. þrepi. Keppendur í 6. þrepi koma frá eftirfarandi hópum: E3, E4,...