Norðurlandamót Juniora um helgina

Norðurlandamót Juniora í áhaldafimleikum fer fram um helgina hér í Versölum. Fremsta fimleikafólk Norðurlandanna mun koma saman og etja kappi....

40 ára afmæli í dag

Gerpla fagnar stórafmæli í dag þar sem fjörutíu ár eru liðin frá stofnun félagsins. Við viljum nota tækifærið og þakka öllum...

Gerpla á fjögur lið af sjö í úrslitum á Íslandsmóti í hópfimleikum

Fyrsti hluti Íslandsmótsins í hópfimleikum fór fram um helgina. Mótið var haldið í Gróttu á Seltjarnarnesi og fór mjög vel...

Mílanó Meistaramót FSÍ

Mílanó Meistaramót FSÍ verður haldið næstkomandi laugardag 26. mars í íþróttahúsi Ármanns í Laugardal   Skipulag mótsins var að berast...

Hverjir eru bestir?

Sýndu Stuðning þinn í verki Með hreysti og húmor að leiðarljósi erum við komin í samvinnu við já.is. Verkefnið snýst...

Ólafur Garðar, Róbert, Viktor og Thelma Rut valin í landslið Íslands fyrir Evrópumót

Tækninefndir og verkefnastjóri í áhaldafimleikum hafa valið þá einstaklinga sem gefst tækifæri á að keppa í landsliði Íslands á Evrópumótinu sem...

Íslandsmót í áhaldafimleikum 2011

Um helgina fer fram Íslandsmótið í áhaldafimleikum í íþróttahúsi Gerplu. Mótið er í þremur hlutum. á laugardegi er keppt í...

Garpamót Gerplu 2011

Garpamót Gerplu 2011   Garpamót Gerplu hlutar 1 og 2 fóru fram nú í kvöld Þar kepptu stúlkur í 5....

Íþróttafélögin í Kópavogi ósátt við niðurstöðu fjárhagsáætlunar Kópavogsbæjar

Íþróttastarf er mjög mikilvægur þáttur í uppeldi þúsunda barna og unglinga í Kópavogi og stór þáttur í lífi margra fjölskyldna í bæjarfélaginu. Í Kópavogi er...