Flottur árangur á Haustmóti í áhaldafimleikum

Haustmót í áhaldafimleikum fór fram í Fimleikafélaginu Björk, Hafnarfirði, dagana 14.-15. október síðast liðinn. Fjöldi iðkenda tók þátt á mótinu...

Haustbingó Evrópumeistaranna fimmtudaginn 20. október

Bingó, Bingó, Bingó! HAUSTBINGÓ EVRÓPUMEISTARANNA   Næstkomandi fimmtudag, þann 20. október, stendur meistaraflokkur Gerplu í hópfimleikum fyrir Bingókvöldi í SALASKÓLA....

Mömmuleikfimi – nýtt námskeið hefst 21.febrúar

  Mömmuleikfimi er vinsælt námskeið hjá Íþróttafélagi Gerplu og hefst það aftur 21.febrúar næst komandi. Félagið hefur fengið Hrefnu Þorbjörgu...

Glæsilegar fimleikavörur til sölu í Gerplu um helgina

Við höfum fengið Lindu hjá Fimleikar ehf. til þess að koma og vera með sölubás í Gerplu í þessari viku....

Íslensku keppendurnir hafa lokið keppni á HM í Japan

Heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum stendur nú yfir í Tokyo, Japan. Íslensku keppendurnir hafa allir lokið keppni, enginn þeirra komst í úrslit...

Heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum hefst á morgun

Heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum hefst formlega á morgun, í Tokyo, í Japan. Gerpla á fjóra iðkendur sem keppa fyrir hönd Íslands...

Styrkveiting Afreksmannasjóðs UMSK

Afreksmannasjóður úthlutaði Íþróttafélaginu Gerplu styrk vegna þátttöku Agnesar Stuo, Róberts Kristmannssonar, Thelmu Rutar Hermannsdóttur og Viktors Kristmannssonar á HM í...

Geymsluhúsnæði

Íþróttafélagið Gerpla leitar að geymsluhúsnæði að stærðinni 50-60 fm.   Þeir aðilar sem hafa upplýsingar um húsnæði sem fellur undir...

Glæsilegur árangur Thelmu og Agnesar á Heimsbikarmótinu í Maribor

Þær Thelma Rut Hermannsdóttir og Agnes Suto hafa nú lokið keppni á Heimsbikarmótinu í áhaldafimleikum sem fram fór í Maribor...