fbpx
Frábær ferð á haustmót í áhaldafimleikum

Frábær ferð á haustmót í áhaldafimleikum

Helgina 5.-6. nóvember fór fram haustmót í áhaldafimleikum á Akureyri. Keppt var í 3., 4. og 5. þrepi pilta og stúlkna. Gerpla sendi um 80 keppendur á mótið, þar að auki þjálfara, dómara og...

Íþróttastjóri – viðtalstímar

Íþróttastjóri – viðtalstímar

Viðar Halldórsson, íþróttastjóri Gerplu mun frá og með næstu viku verða með opna viðtalstíma á skrifstofu Gerplu. Tímarnir verða á þriðjudögum kl. 17-20 og á fimmtudögum kl 15-18.   Tímarnir eru ætlaðir fyrir hugleiðingar og...

Íþróttastjóri – viðtalstímar

Íþróttastjóri – viðtalstímar

Viðar Halldórsson, íþróttastjóri Gerplu mun frá og með næstu viku verða með opna viðtalstíma á skrifstofu Gerplu. Tímarnir verða á þriðjudögum kl. 17-20 og á fimmtudögum kl 15-18. Tímarnir eru ætlaðir fyrir hugleiðingar og...

Vefútsending frá Norðurlandamótinu – uppfært

Vefútsending frá Norðurlandamótinu – uppfært

Þeir í Noregi verða með vefútsendingu frá mótinu… sjá hlekk hér að neðan. Dagskrá vefútsendingar samkvæmt íslenskum tíma Sendeskjema – lørdag 12. november* Kl.   9:10   Åpningsseremoni* Kl.   9:30   Konkurranse miks* Kl. 12:30   Konkurranse...

Skipulag að haustmóti

Skipulag að haustmóti

Haustmót í hópfimleikum fer fram nú um helgina, 28. – 30. október. Keppni hefst í dag, föstudag, og lýkur á sunnudag. Um spennandi keppni verður að ræða í öllum flokkum en þeir eru sjö...

Flottur árangur á Haustmóti í áhaldafimleikum

Flottur árangur á Haustmóti í áhaldafimleikum

Haustmót í áhaldafimleikum fór fram í Fimleikafélaginu Björk, Hafnarfirði, dagana 14.-15. október síðast liðinn. Fjöldi iðkenda tók þátt á mótinu en keppt var í frjálsum æfingum, 1. og 2. þrepi. Mótið fór vel fram...

Haustbingó Evrópumeistaranna fimmtudaginn 20. október

Haustbingó Evrópumeistaranna fimmtudaginn 20. október

Bingó, Bingó, Bingó! HAUSTBINGÓ EVRÓPUMEISTARANNA   Næstkomandi fimmtudag, þann 20. október, stendur meistaraflokkur Gerplu í hópfimleikum fyrir Bingókvöldi í SALASKÓLA.   Bingóið byrjar kl. 18 en mögulegt er mæta seinna ef þið eruð enn...

Mömmuleikfimi – nýtt námskeið hefst 21.febrúar

Mömmuleikfimi – nýtt námskeið hefst 21.febrúar

  Mömmuleikfimi er vinsælt námskeið hjá Íþróttafélagi Gerplu og hefst það aftur 21.febrúar næst komandi. Félagið hefur fengið Hrefnu Þorbjörgu Hákonardóttur til liðs við sig og mun hún vera leiðbeinandi á námskeiðinu í vetur....

Glæsilegar fimleikavörur til sölu í Gerplu um helgina

Glæsilegar fimleikavörur til sölu í Gerplu um helgina

Við höfum fengið Lindu hjá Fimleikar ehf. til þess að koma og vera með sölubás í Gerplu í þessari viku. Um er að ræða föstudaginn og laugardaginn næst komandi. með glæsilegar fimleikavörur til sölu. Föstudagurinn...