Íslensku keppendurnir hafa lokið keppni á HM í Japan

Heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum stendur nú yfir í Tokyo, Japan. Íslensku keppendurnir hafa allir lokið keppni, enginn þeirra komst í úrslit...

Heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum hefst á morgun

Heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum hefst formlega á morgun, í Tokyo, í Japan. Gerpla á fjóra iðkendur sem keppa fyrir hönd Íslands...

Styrkveiting Afreksmannasjóðs UMSK

Afreksmannasjóður úthlutaði Íþróttafélaginu Gerplu styrk vegna þátttöku Agnesar Stuo, Róberts Kristmannssonar, Thelmu Rutar Hermannsdóttur og Viktors Kristmannssonar á HM í...

Geymsluhúsnæði

Íþróttafélagið Gerpla leitar að geymsluhúsnæði að stærðinni 50-60 fm.   Þeir aðilar sem hafa upplýsingar um húsnæði sem fellur undir...

Glæsilegur árangur Thelmu og Agnesar á Heimsbikarmótinu í Maribor

Þær Thelma Rut Hermannsdóttir og Agnes Suto hafa nú lokið keppni á Heimsbikarmótinu í áhaldafimleikum sem fram fór í Maribor...

Thelma og Agnes undirbúa sig fyrir HM

Thelma Rut Hermannsdóttir og Agnes Suto munu taka þátt á Heimsbikarmótinu í áhaldafimleikum um helgina, þ.e. 23.-24. september. Mótið er...

Vel heppnuð ferð á MälarCup

MälarCup fór fram í Åkeshovshallen í Stokkhólmi í Svíþjóð, dagana 17. -18. september. Keppt var í áhaldafimleikum og voru það...

Frístundakortin í Reykjavík

Frístundakortin í Reykjavík

Nú er hægt að ráðastafa Frístundakortinu fyrir æfingagjöldum á haustönn 2011 inn á Rafræn Reykjavík. Styrkurinn er kr. 25.000 á...

Aðalfundur

Aðalfundur Íþróttafélagsins Gerplu fer fram þriðjudaginn 20. september næstkomandi. Fundurinn fer fram í félagsaðstöðu Gerplu á annarri hæð, í Versölum...