fbpx
Vorsýning Gerplu 2013 – upplýsingar

Vorsýning Gerplu 2013 – upplýsingar

Vorsýning Gerplu fer fram með pompi og prakt 7-8.júní næstkomandi en með þeim lýkur hefðbundnu vetrarstarfi félagsins. Hér er yfirlit yfir hvaða hópar sýna á hverri sýningu 🙂   Skipting atriða milli hópa &...

Gerplukrakkar á leiðinni á Norðurlandamót unglinga í Noregi

Gerplukrakkar á leiðinni á Norðurlandamót unglinga í Noregi

  Fimleikasamband Íslands hefur valið eftirfarandi einstaklinga til þátttöku á Norðurlandamóti unglinga í áhaldafimleikum, sem haldið verður í Elverum, Noregi, 24. – 26. maí 2013. Hópurinn heldur utan föstudaginn 24.maí og snýr aftur sunnudaginn...

Gerplufólk á leiðinni á Smáþjóðaleika

Gerplufólk á leiðinni á Smáþjóðaleika

  Fimleikasamband Íslands hefur valið tíu einstaklinga til að taka þátt á Smáþjóðaleikunum sem haldnir verða í Lúxemborg 26.maí-2.júní næstkomandi. Fimleikakeppnin er bæði liðakeppni og einstaklingskeppni.  Keppt verður í fimleikum á tveimur dögum, þriðjudaginn...

samæfingar grunn og framhaldshópa stúlkna

samæfingar grunn og framhaldshópa stúlkna

Nú er undirbúningur fyrir Vorsýningu komin á fullt hjá okkur í Gerplu. Við höfum ávallt lagt mikinn metnað í Vorsýninguna okkar og í ár er engin undantekning. Til þess að sýninginn verði sem best...

Sumaræfingar

Sumaræfingar

Hér í viðhengi er að finna yfirlit um sumaræfingar hjá Gerplu. Skráning fer fram á greiðslusíðu Gerplu

Orðsending frá stjórn Gerplu

Orðsending frá stjórn Gerplu

Orðsending frá stjórn Gerplu: Með vísan til greina bæjarstjóra Kópavogs sem birtust í Fréttablaðinu þann 30. apríl sl. og Kópavogspóstinum þann 2. maí og fjölmargra fyrirspurna sem stjórn Gerplu hefur borist vegna þeirra, þykir...

SUMAR Í GERPLU

SUMAR Í GERPLU

Í sumar mun íþróttafélagið Gerpla bjóða uppá tvenns konar sumarnámskeið auk æfinga hjá áhalda og hópfimleikahópum. Æfingatímar fyrir sumarið er að finna í viðhengi en skráning í bæði sumarnámskeið og sumaræfingar fer fram á...

Rauðir dagar í maí

Rauðir dagar í maí

Eins og venjulega er lokað hjá Gerplu á rauðum dögum. Því falla niður æfingar á eftirfarandi dögum: Miðvikudagurinn 1. maí: Verkalýðsdagurinn. Fimmtudagurinn 9. maí: Uppstigningardagur. Sunnudaginn 19. maí: Hvítasunnudagur. Mánudagurinn 20. maí: Annar í...