Gerpla Norðurlandameistari í hópfimleikum

Stúlkurnar í P1 úr Gerplu stóðu uppi sem sigurvegarar á Norðurlandameistaramótinu í hópfimleikum sem fram fór í Larvik í Noregi,...

Kvennalandsliðið í 3.sæti á N-Evrópumóti, Hildur og Róbert með brons

Norður-Evrópumót í áhaldafimleikum fór fram í Svíþjóð um helgina. Á laugardaginn fór fram liðakeppni og keppni í fjölþraut en á...

Frábær ferð á haustmót í áhaldafimleikum

Helgina 5.-6. nóvember fór fram haustmót í áhaldafimleikum á Akureyri. Keppt var í 3., 4. og 5. þrepi pilta og...

Íþróttastjóri – viðtalstímar

Viðar Halldórsson, íþróttastjóri Gerplu mun frá og með næstu viku verða með opna viðtalstíma á skrifstofu Gerplu. Tímarnir verða á þriðjudögum...

Íþróttastjóri – viðtalstímar

Viðar Halldórsson, íþróttastjóri Gerplu mun frá og með næstu viku verða með opna viðtalstíma á skrifstofu Gerplu. Tímarnir verða á...

Vefútsending frá Norðurlandamótinu – uppfært

Þeir í Noregi verða með vefútsendingu frá mótinu… sjá hlekk hér að neðan. Dagskrá vefútsendingar samkvæmt íslenskum tíma Sendeskjema –...

Skipulag að haustmóti

Haustmót í hópfimleikum fer fram nú um helgina, 28. – 30. október. Keppni hefst í dag, föstudag, og lýkur á...

Flottur árangur á Haustmóti í áhaldafimleikum

Haustmót í áhaldafimleikum fór fram í Fimleikafélaginu Björk, Hafnarfirði, dagana 14.-15. október síðast liðinn. Fjöldi iðkenda tók þátt á mótinu...

Haustbingó Evrópumeistaranna fimmtudaginn 20. október

Bingó, Bingó, Bingó! HAUSTBINGÓ EVRÓPUMEISTARANNA   Næstkomandi fimmtudag, þann 20. október, stendur meistaraflokkur Gerplu í hópfimleikum fyrir Bingókvöldi í SALASKÓLA....