Sumar 2014 – æfingar & námskeið
Gerpla mun bjóða upp á metnaðarfulla starfsemi nú í sumar. Félagið býður upp á vikulöng leikjanámskeið og einnig mun félagið bjóða upp á æfingar í áhalda og hópfimleikum ásamt parkour og fimleikum fyrir fullorðna....
by Auður Inga Þorsteinsdóttir · Published 30. apríl 2014 · Last modified 22. desember 2016
Gerpla mun bjóða upp á metnaðarfulla starfsemi nú í sumar. Félagið býður upp á vikulöng leikjanámskeið og einnig mun félagið bjóða upp á æfingar í áhalda og hópfimleikum ásamt parkour og fimleikum fyrir fullorðna....
Áhaldafimleikafréttir / Fimleikafrétt / Uncategorized
by Auður Inga Þorsteinsdóttir · Published 23. apríl 2014 · Last modified 22. desember 2016
Gerpla tók á móti iðkendum og þjálfurum félagsins sem voru í íslenska landsliðinu í áhaldafimleikum sem fór frægðarför til Halmstad í Svíþjóð um síðustu helgi. Það var stjórn félagsins ásamt fulltrúum framsóknarflokksins, þeim Birki...
Fimleikafrétt / Hópfimleikafréttir / Uncategorized
by Auður Inga Þorsteinsdóttir · Published 23. apríl 2014 · Last modified 22. desember 2016
Íslandsdmót í hópfimleikum fer fram um helgina í Ásgarði. Gerpla mætir að sjálfsögðu til leiks og á fjölda liða á mótinu. Hér í viðhengi er að finna skipulag mótsins. Áfram Gerpla.
Fimleikafrétt / Hópfimleikafréttir
by Auður Inga Þorsteinsdóttir · Published 23. apríl 2014 · Last modified 22. desember 2016
Íslandsdmót í hópfimleikum fer fram um helgina í Ásgarði. Gerpla mætir að sjálfsögðu til leiks og á fjölda liða á mótinu. Hér í viðhengi er að finna skipulag mótsins. Áfram Gerpla.
Áhaldafimleikafréttir / Fimleikafrétt / Uncategorized
by Auður Inga Þorsteinsdóttir · Published 23. apríl 2014 · Last modified 22. desember 2016
Mílanómót í áhaldafimleikum fer fram um helgina. Hér í viðhengi er að finna skipulag mótsins. Fjölmargir langdsliðsmenn sem eru nýkomnir heim frá Norðurlandamóti í áhaldafimleikum munu sýna listir sínar á mótinu.
by Auður Inga Þorsteinsdóttir · Published 23. apríl 2014 · Last modified 22. desember 2016
Við urðum fyrir því óláni að tölvuhakkarar réðust á heimasíðu Gerplu. Unnið er að endurbótum á síðunni og því er töluvert af efni sem á eftir að setja aftur inn á nýju síðuna. Við...
by Auður Inga Þorsteinsdóttir · Published 08. apríl 2014 · Last modified 22. desember 2016
Íþróttafélagið Gerpla óskar eftir umsóknum um sumarstörf hjá félaginu. Umsóknarfrestur er til 15.apríl og óskast umsóknir sendar á netfangið audurth@gerpla.is Fyrir 18 ára og eldri eru 240 klst í boði (6 vikur)...
Áhaldafimleikafréttir / Fimleikafrétt / Uncategorized
by Auður Inga Þorsteinsdóttir · Published 07. apríl 2014 · Last modified 22. desember 2016
Um helgina fór fram frestuðu Íslandsmóti í þrepum, 5., 4. -og 3. þrepi Fimleikastigans. Einnig var keppt í flokki Special Olympics, sem er hópur fatlaðra keppenda frá Gerplu. Mótið fór fram á Akureyri. Gerpla...
Aðrar fimleikafréttir / Fimleikafrétt / Uncategorized
by Auður Inga Þorsteinsdóttir · Published 07. apríl 2014 · Last modified 22. desember 2016
Um helgina fór fram frestuðu Íslandsmóti í þrepum, 5., 4. -og 3. þrepi Fimleikastigans. Einnig var keppt í flokki Special Olympics, sem er hópur fatlaðra keppenda frá Gerplu. Mótið fór fram á Akureyri. Allir...
Áhaldafimleikafréttir / Fimleikafrétt / Uncategorized
by Auður Inga Þorsteinsdóttir · Published 07. apríl 2014 · Last modified 22. desember 2016
Um síðustu helgi fór fram Íslandsmót í áhaldafimleikum í íþróttahúsi Ármanns. Mótið var hið glæsilegasta í alla staði og mikið af hæfileikaríku fimleikafólki að sýna listir sínar á mótinu. Á laugardeginum var keppt til...
5 days ago
www.gerpla.is
Norður Evrópumótið í áhaldafimleikum var haldið 23.-27. október í Leicester á Englandi. Mótið er fullorðinsmót en má senda einn keppanda sem er enn að keppa í unglingaflokki til keppn...6 days ago