Category: Fimleikafrétt

Bikarmót í áhaldafimleikum

Gerpla með tvöfaldan sigur í frjálsum æfingum og 1. þrepi ásamt því að fara heim með alla titla í karlakeppninni! Helgina 21.-23. mars fór fram Bikarmót FSÍ í áhaldafimleikum í umsjón Fjölnis. Gerpla sendi fjögur lið til...

Iceland Classic 2025

Iceland Classic var haldið dagana 27. febrúar-2. mars í Versölum, þetta er í sjötta sinn sem mótið er haldið og í annað sinn sem Iceland Classic International fer fram í frjálsum æfingum. Í ár...

GK mót yngri

GK mót yngri fór fram um helgina 7.- 9. febrúar í umsjá Gerplu í íþróttahúsinu í Digranesi. Alls voru um 800 keppendur á mótinu í 67 liðum frá 13 félögum. Á þessu móti var...

Rauð viðvörun

Rauð viðvörun á höfuðborgarsvæðinu frá klukkan 16:00 í dag. Allar hefðbundnar æfingar falla niður frá 15:30 en við erum í húsinu til að taka á móti þeim sem eru farnir af stað. Samkvæmt veðurstofu...

Frábær árangur á Þrepamóti 2

Um helgina fór fram í íþróttahúsi Fylkis í Norðlingaholti þrepamót 2. Keppt var í 4. og 5. þrepi Fimleikastigans bæði í stúlkna og drengjaflokki. Gerpla sendi glæsilega fulltrúa til leiks, 19 drengi og 28...

Uppskeruhátíð Gerplu

Uppskeruhátið Gerplu var haldin hátíðleg laugardaginn 18. janúar í veislusal félagsins. Mikill og góður árangur náðist á árinu 2024 og voru iðkendur, þjálfarar og sjálfboðaliðar heiðraðir, ásamt því að Sólveig framkvæmdarstjóri Fimleikasambandsins veitti starfsmerki FSÍ. Afreksbikar...

Aðventumót Ármanns

Aðventumót Ármanns fór fram um síðustu helgi í Laugardalnum. Mótið er fastur liður hjá yngri iðkendum okkar í keppnisdeildinni í áhaldafimleikum fyrstu helgina í aðventu. Gerpla sendi glæsilega fulltrúa á mótið í 6. þrepi...