Category: Fimleikafrétt

Vormót yngri

Á vormótinu áttum við tvö lið í 5.flokki kvk. Bæði liðin stóðu sig mjög vel og fengu viðurkenningu fyrir sitt besta áhald á mótinu. Liðin sýndu bæði flottar æfingar og var gaman að sjá...

Íslandsmót 2025 í áhaldafimleikum

Íslandsmótið í áhaldafimleikum fór fram um helgina í íþróttahúsi Ármanns í Laugardalnum. Á laugardeginum var keppt um fjölþrautatitla bæði í unglingaflokki og fullorðinsflokki hjá báðum kynjum. Fjórir fjölþrautatitlar í hús hjá okkar iðkendum í...

Íslandsleikar

Helgina 4.-5. apríl samhliða þrepamóti 3, fóru fram Íslandsleikar Special Olympics í Björk í Hafnafirði. Keppt var eftir reglum Special Olympics í bæði í kvenna og karlaflokki. Allir keppendur að þessu sinni koma frá...

Bikarmót í áhaldafimleikum

Gerpla með tvöfaldan sigur í frjálsum æfingum og 1. þrepi ásamt því að fara heim með alla titla í karlakeppninni! Helgina 21.-23. mars fór fram Bikarmót FSÍ í áhaldafimleikum í umsjón Fjölnis. Gerpla sendi fjögur lið til...

Iceland Classic 2025

Iceland Classic var haldið dagana 27. febrúar-2. mars í Versölum, þetta er í sjötta sinn sem mótið er haldið og í annað sinn sem Iceland Classic International fer fram í frjálsum æfingum. Í ár...