Jorge, nýr parkour þjálfari
Nýji þjálfarinn við teymi parkour í Gerplu er hann Jorge Eduardo frá Costa Rica. Hann er með BS gráðu í íþróttafræðum, hefur staðist alþjóðlegt parkour þjálfaranámskeið frá 2021 og er með dómararéttindi. Jorge hefur...
Nýji þjálfarinn við teymi parkour í Gerplu er hann Jorge Eduardo frá Costa Rica. Hann er með BS gráðu í íþróttafræðum, hefur staðist alþjóðlegt parkour þjálfaranámskeið frá 2021 og er með dómararéttindi. Jorge hefur...
Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar var haldin í Skopje Norður-Makedóníu dagana 20.-26. júlí. Fimleikakeppnin gat þó ekki farið fram þar og var haldin í Osijek í Króatíu. Ísland sendi tvo drengi og þrjár stúlkur til keppni og...
Dagana 18.-21. júní fór fram heimsbikarmót í Tashkent í Uzbekistan. Hildur Maja Guðmundsdóttir fór þanngað ásamt Þorgeiri Ívarsyni landsliðsþjálfara. Hildur Maja keppti á öllum áhöldum í undanúrslitum, á fyrri undanúrslitadeginum var keppni á stökki...
Í gær sunnudag var keppt á einstökum áhöldum á Norðurlandamóti unglinga og drengja í áhaldafimleikum hér í Álaborg. Rakel Sara gerði sér lítið fyrir og sigraði stökk með tveim glæsilegum stökkum og fékk 12.617...
Norðurlandamótið í áhaldafimleikum fer fram núna um helgina í Álaborg í Danmörku. Í dag var keppt í unglingaflokki karla og kvenna þar sem lið Íslands varð í 4. sæti bæði kvenna og karlaliðið. Einnig var...
Smáþjóðaleikarnir fóru fram í Andorra í lok maí. Gerpla átti fimm keppendur í liðum Íslands á leikunum. Fimleikasambandið sendi tvö lið til leiks á leikana karla- og kvennalið. Í karlaliðinu voru Gerpludrengirnir Kári Pálmason,...
Evrópumótið í áhaldafimleikum fór fram í Leipzig í Þýskalandi í lok maí. Gerpla átti þar 6 keppendur í karla- og kvennaflokki. Keppt var í liðakeppni, fjölþraut og úrslitum á áhöldum á mótinu. Einnig var...
Kæru foreldrar,Frístundavagninn er á leiðinni í sumarfrí, síðasti keyrsludagur er á fimmtudaginn 5. júní.
Garpamót Dagana 30.apríl og 1.maí fór fram Garpamót Gerplu, það er viðburður þar sem iðkendur okkar í grunn- og framhaldshópum koma fram og sýna æfingar sem þeir hafa verið að læra. Þetta eru iðkendur...
5 titlar af 6 til Gerplu á Vormóti í áhaldafimleikum. Vormót í áhaldafimleikum (áður GK meistaramót) fór fram síðastliðna helgi hjá okkur í Versölum. Á föstudegi var keppt í flokki fullorðinna karla og kvenna...