Æfingar felldar niður vegna veðurs
Í ljósi appelsínugulrar veðurviðvaranna höfum við ákveðið að fella niður allar æfingar hja okkur í dag. Hvetjum fólk til að halda sig heima og vera ekki á ferli að óþörfu. KveðjaStarfsfólk Íþróttafélagsins Gerplu
Í ljósi appelsínugulrar veðurviðvaranna höfum við ákveðið að fella niður allar æfingar hja okkur í dag. Hvetjum fólk til að halda sig heima og vera ekki á ferli að óþörfu. KveðjaStarfsfólk Íþróttafélagsins Gerplu
Við viljum minna á að frístundavagninn gengur ekki í vetrarfríinu 27.-28. október.
Nýji þjálfarinn við teymi parkour í Gerplu er hann Jorge Eduardo frá Costa Rica. Hann er með BS gráðu í íþróttafræðum, hefur staðist alþjóðlegt parkour þjálfaranámskeið frá 2021 og er með dómararéttindi. Jorge hefur...
Kæru foreldrar,Frístundavagninn er á leiðinni í sumarfrí, síðasti keyrsludagur er á fimmtudaginn 5. júní.
Vorsýning Gerplu fer fram 30.-31. maí í Versölum. Miðasala hefst á miðvikudaginn, 14. maí kl 10:00 inná midix.is
Sumar leikjanámskeið Íþróttafélagið Gerpla stendur fyrir sumarnámskeiðum í sumar eins og fyrri sumur. Í boði verða heilsdagsnámskeið í Versölum eingöngu. Sumarnámskeiðin kallast Fimleika- og íþróttafjör. Námskeiðin eru flest 5 dagar og er í boði...
Rauð viðvörun á höfuðborgarsvæðinu frá klukkan 16:00 í dag. Allar hefðbundnar æfingar falla niður frá 15:30 en við erum í húsinu til að taka á móti þeim sem eru farnir af stað. Samkvæmt veðurstofu...
Keppnisdeildir hópfimleika og áhaldafimleika hefja æfingar laugardaginn 4. janúarAlmenn deild, parkour, GGG, Fatlaðir hefja æfingar 6. janúarFimleikadeild – grunn- og framhaldshópar hefja æfingar 6. janúarKríli og bangsar hefja æfingar 12.janúar Frístundabíllinn byrjar að keyra...
Þrepamót 1 var haldið í Hafnarfirði á laugardaginn í umsjón Björk. Keppt var í 5. og 4. þrepi drengja og stúlkna. Gerpla átti glæsilega fulltrúa á mótinu sem stóðu sig virkilega vel og sýndu...
Um liðna helgi fór fram vinamót í Lorenskog í Noregi sem ber heitið International Friendship Competition. Keppt var eftir special Olympics reglum í áhaldafimleikum. Þetta var í fyrsta skipti sem Gerpla sendir keppendur til...
2 days ago
3 days ago
Rakel lentií þriðja sæti á Norður Evrópumóti
www.mbl.is
Íslenska kvennalandsliðið í áhaldafimleikum lenti í fimmta sæti og karlalandsliðið í fjórða sæti á Norður-Evrópumótinu sem fer fram í Leicester á Englandi.