Author: Agnes Suto

Mótaröð 1

Sterk byrjun hjá Gerplu á fyrsta móti vetrarins. Mótaröð 1 í hópfimleikum var haldið í íþróttahúsinu við Vatnsendaskóla föstudaginn 21. nóvember síðastliðinn. Þar kepptu ellefu lið frá sex félögum en heimild til þátttöku hafa...

Garpamót Gerplu – haust 2025

Garpamót Gerplu fór fram föstudaginn 14. nóvember og laugardaginn 15. nóvember. Mótið var skipt í 6 hluta, þar sem iðkendur í framhaldshópum sýndu á föstudeginum og iðkendur í grunnhópum á laugardeginum. Alls tóku um 550...

Æfingar felldar niður vegna veðurs

Í ljósi appelsínugulrar veðurviðvaranna höfum við ákveðið að fella niður allar æfingar hja okkur í dag. Hvetjum fólk til að halda sig heima og vera ekki á ferli að óþörfu. KveðjaStarfsfólk Íþróttafélagsins Gerplu

Jorge, nýr parkour þjálfari

Nýji þjálfarinn við teymi parkour í Gerplu er hann Jorge Eduardo frá Costa Rica. Hann er með BS gráðu í íþróttafræðum, hefur staðist alþjóðlegt parkour þjálfaranámskeið frá 2021 og er með dómararéttindi. Jorge hefur...

Sumarnámskeið Gerplu

Sumar leikjanámskeið  Íþróttafélagið Gerpla stendur fyrir sumarnámskeiðum í sumar eins og fyrri sumur. Í boði verða heilsdagsnámskeið í Versölum eingöngu. Sumarnámskeiðin kallast Fimleika- og íþróttafjör. Námskeiðin eru flest 5 dagar og er í boði...

Rauð viðvörun

Rauð viðvörun á höfuðborgarsvæðinu frá klukkan 16:00 í dag. Allar hefðbundnar æfingar falla niður frá 15:30 en við erum í húsinu til að taka á móti þeim sem eru farnir af stað. Samkvæmt veðurstofu...