Fullorðinsfimleikar💪
GGG er hópur sem æfir þrisvar sinnum í viku. Við mælum með að koma og prófa því þetta er skemmtileg og öðruvísi hreyfing! Það þarf ekki að hafa fimleikabakgrunn til að koma og æfa...
GGG er hópur sem æfir þrisvar sinnum í viku. Við mælum með að koma og prófa því þetta er skemmtileg og öðruvísi hreyfing! Það þarf ekki að hafa fimleikabakgrunn til að koma og æfa...
Þjálfari ársins í áhaldafimleikadeild karla er Viktor Kristmannsson. Viktor er fyrrum landsliðsmaður og tólffaldur Íslandsmeistari í áhaldafimleikum. Viktor hefur stýrt meistaraflokki Gerplu undanfarin misseri og í ár vann Gerpla alla stóru titlana sem í...
Í júní verður hægt að stunda hópfimleika undir leiðsögn reynslumikilla þjálfara mán-fim frá 16:00-17:30. Æft er í íþróttahúsinu við Vatnsendaskóla. Um er að ræða tímabilið 11.júní – 28.júní og er skráning hafin inná gerpla.felog.is
2 days ago
4 days ago
Haustmót og haustleikar í áhaldafimleikum
www.gerpla.is
Haustmót og haustleikar í áhaldafimleikum fer fram 18.-19. október í Gerplu, Versölum. Keppt verður í 1.-3. þrepi, frjálsum æfingum, og Special Olympics. SKIPULAG I Nafnalisti KK I Nafnalis...