Haustönn bangsa- og krílafimleika lokið
Iðkendur bangsa- og krílafimleika áttu notalega stund saman í síðasta tíma annarinnar síðastliðinn sunnudag. Það var mikið húllumhæ þegar tveir jólasveinar mættu í tímann og reyndu fyrir sér í fimleikum. Við þökkum ykkur fyrir...