Monthly Archive: janúar 2017

Fimleikafólk heiðrað á íþróttahátíð Kópavogs

Þetta glæsilega fimleikafólk var heiðrað á íþróttahátíð Kópavogs sem haldin var í Versölum 7.janúar. Valgerður er fimleikakona í fullorðinsflokki, Martin Bjarni og Birta Ósk fimleikamenn í unglingaflokki, Agnes fékk viðurkenningu fyrir Norðurlandameistaratitil í áhaldafimleikum...