Monthly Archive: ágúst 2016

Aðalfundur Gerplu 2016

Aðalfundur Gerplu 2016

Hér er að finna Árskýrslu íþróttafélagsins Gerplu vegna starfsársins 2015-16. ársskýrsla-2016 Aðalfundurinn fer fram fimmtudaginn 18.ágúst kl. 18.30 í speglasal Gerplu á 2 hæð í Versölum 3, 201 Kópavogi.

Upphaf haustannar 2016

Starfsmenn Gerplu standa í ströngu við að koma stundatöflum og hópalistum saman fyrir haustönnina.  Skráðir iðkendur ættu að fá sendar upplýsingar um upphaf haustannar í lok þessarar viku.  Töf getur verið á svörum við...