Sumarstarfið komið á fullt
Nú er sumarstarfið komið á fullt eftir að vetrarstarfinu lauk með glæsilegri vorsýningu. Iðkendur eru mættir í salinn fullir af eldmóði enda sumaræfingar uppáhaldsæfingarnar hjá mörgum iðkendum. Sumarnámskeiðin fara líka vel af stað en...