Monthly Archive: desember 2010

Nýtt líf velur Gerplu konu ársins

Nýtt líf velur Gerplu konu ársins

Tímaritið Nýtt Líf hefur valið fimleikastúlkurnar í Gerplu sem konur ársins 2010, en stúlkurnar 15 komu heim með gull um hálsinn eftir þátttöku sína á Evrópumeistaramótinu í hópfimleikum í október síðastliðnum. Þetta er í...

Fimleikafólk FSÍ 2010 – Gerplufólkið Dýri og Íris Mist

Fimleikafólk FSÍ 2010 – Gerplufólkið Dýri og Íris Mist

Í dag var tilkynnt val á fimleikamanni og konu ársins hjá Fimleikasmbandi Íslands. Íris Mist Magnúsdóttir og Dýri Kristjánsson hlutu þennan mikla heiður að þessu sinni og erum við í Gerplu einstaklega stolt þar...