Allir í sigurliði Lindaskóla í skólahreysti æfa í Gerplu

Við hjá Íþróttafélaginu Gerplu óskum Lindaskóla innilega til hamingju með sigur í skólahreysti en úrslitakeppnin fór fram í gærkvöldi í...

Stúlkurnar stóðu sig vel á Evrópumóti í áhaldafimleikum

Í dag lauk keppni á Evrópumóti kvenna í áhaldafimleikum. Thelma Rut Hermannsdóttir náði bestum árangri íslensku stúlknanna en hún lenti...

Róbert, Ólafur og Jón stóðu sig vel á EM karla í áhaldafimleikum

Róbert Kristmannsson og Ólafur G Gunnarsson sýndu góðan árangur á Evrópumótinu í áhaldafimleikum. Róbert varð í 21. sæti í fjölþraut...

Sumarstörf hjá Gerplu – umsóknarfrestur til 15.maí

Íþróttafélagið Gerpla mun bjóða upp á metnaðarfulla dagskrá nú í sumar eins og undanfarin ár. Leikja og tómstundanámskeið félagsins verða...

Gerpla Íslandsmeistarar karla og kvenna 2010 í hópfimleikum

Lið Gerplu unnu í dag úrslit á Íslandsmótinu í hópfimleikum. Karlalið Gerplu var eina liðið í keppninni og háðu því...

Gerpla í úrslit – frábærir foreldrar

Úrslit á Íslandsmóti í hópfimleikum hófust á föstudagskvöldið. Þar kepptu sex bestu lið landsins í kvennaflokki og eina karlalið landsins....

Stórþjóðir komast ekki á EM karla – Ísland komst af stað í dag

Það er gaman að segja frá því að karlalandslið Íslands komst í dag í flug til Glasgow. Mótið fer fram...

Íslandsmót í hópfimleikum – úrslit

Næstkomandi helgi fara fram úrslit á Íslandsmóti í hópfimleikum. Mótið fer fram á tveimur dögum. Á föstudag keppa sex stigahæstu...

Garpamót í áhaldafimleikum

Sumardaginn fyrsta fer fram Garpamót í áhaldafimleikum. Þar stíga fram ungir iðkendur Gerplu sem ætla að keppa í 6.þrepi fimleikastiga Fimleikasambandsins....