fbpx
Sumarnámskeið í boði í sumar

Sumarnámskeið í boði í sumar

Íþrótta- og tómstundanámskeið Gerplu Íþróttafélagið Gerpla stendur fyrir fjölbreyttu og skemmtilegu íþrótta- og tómstundarstarfi í allt sumar. Starfið fer fram í glæsilegri aðstöðu félagsins, Íþróttamiðstöðinni Versölum auk útisvæða í nágrenni þess. Námskeiðin eru fyrir...

Minningarleikur á Versalarvelli

Minningarleikur á Versalarvelli

Minningarleikur á Versalarvelli   Þriðjudaginn 21. júní nk., kl.18.00-19.00, fer fram minningarleikur um Jakob Örn en hann var leikmaður í 5kk þegar hann lést. Þessi leikur er árviss viðburður og fer leikurinn fram á...

Norðurlandamóti Juniora lokið, Íslendingar á palli

Norðurlandamóti Juniora lokið, Íslendingar á palli

Norðurlandamóti Juniora lauk rétt í þessu í Versölum. Mótið fór mjög vel fram, við góðar undirtektir áhorfenda, sem tóku virkan þátt í að hvetja keppendur áfram. Keppt var til úrslita á einstökum áhöldum og...

Fréttayfirlit

Fréttayfirlit

hérna verður yfirlit yfir fréttir   2011 2010 2009 og eldra

Innanfélagsmót Gerplu 2011 – Úrslit

Innanfélagsmót Gerplu 2011 – Úrslit

Innanfélagsmót Gerplu í áhaldafimleikum fór fram laugardaginn 22. janúar 2011, alls voru keppendur á mótinu um 90 talsins og keppt var í þrepum Íslenska Fimleikastigans ásamt því að keppt var í frjálsum æfingum kvenna....

Frábær helgi að baki hjá Gerplufólki

Frábær helgi að baki hjá Gerplufólki

Gerpla lét svo sannarlega að sér kveða á Íslandsmóti unglinga í hópfimleikum um helgina. Mótið fór fram í Ásgarði í Garðabæ og var það mjög vel sótt. Gerpla fór af hólmi með gullverðlaun og Íslandsmeistaratitil í 1....

Norðurlandamót U14

Norðurlandamót U14

Norðurlandamót U14 fór fram í Berlín í Þýskaland síðast liðna helgi. Hópur drengja keppti fyrir Íslands hönd á mótinu en þar af voru þrír iðkendur frá Gerplu, þeir Eyþór Örn Baldursson, Gunnar Orri Guðmundsson...

Glæsilegur árangur á Íslandsmóti um helgina

Glæsilegur árangur á Íslandsmóti um helgina

Það er skemmst frá því að segja að Gerpla var sigursæl á Íslandsmeistaramóti í hópfimleikum sem fram fór um helgina. Keppt var í fjölþraut á föstudag og á einstökum áhöldum á laugardag. Mótinu var...