Ísland ekki með á Norðurlandamóti í hópfimleikum

Það var fríður flokkur af stúlkum sem mætti út í Keflavík á fimmtudagsmorgun síðastliðinn. Förinni var heitið til Finnlands að...

Milano meistaramót í áhaldafimleikum

Milano meistaramót í áhaldafimleikum fer fram um næstkomandi helgi. Keppt er í frjálsum æfingum. Mótið fer fram í Björk. Hér...

Silfurstúlkurnar komnar heim

Kvennalandslið Íslands kom heim í dag ásamt öðru landsliðsfólki eftir frækna för til Finnlands. Silfurverðlaun er besti árangur sem Ísland hefur...

Drengjalið Íslands gerði góða hluti á Norðurlandamóti 14 ára og yngri

Landslið drengja 14 ára og yngri stóð sig vel á óopinberu Norðurlandamóti sem fram fór samhliða Norðurlandamóti fullorðinna í áhaldafimleikum....

Tinna Norðurlandameistari á slá – Dóra vann silfur

Í dag lauk Norðurlandamót í áhaldafimleikum í Helsinki, Finnlandi. Tinna Norðurlandameistari Tinna Óðinsdóttir gerði sér lítið fyrir og sigraði keppni...

ole ole ole hljómaði á Selfossi í dag

Í dag fór fram fyrri hluti Íslandsmóts í hópfimleikum. Á mótinu var keppt um Íslandsmeistaratitla á einstökum áhöldum. Gerplufólk var...

Silfurverðlaun á Nm í áhaldafimleikum – frábær árangur

Kvennalandslið Íslands hlaut silfurverðlaun á Norðurlandamóti fullorðinna í áhaldafimleikum sem fram fer nú um helgina í Helsinki, Finnlandi. Það er...

Íslandsmót í hópfimleikum

Íslandsmót í hópfimleikum verður haldið á Selfossi 10.apríl næstkomandi. Þar keppir unga og efnilega fimleikafólkið okkar ásamt bestu liðum landsins...

Landslið kvenna – NM og EM

Fimleikasamband Íslands sendi frá sér rétt í þessu tilkynningu um landsliðsval kvenna fyrir Norðurlandamót og Evrópumót Í landsliði Íslands sem...