Íslandsmót í hópfimleikum

Íslandsmót í hópfimleikum verður haldið á Selfossi 10.apríl næstkomandi. Þar keppir unga og efnilega fimleikafólkið okkar ásamt bestu liðum landsins...

Landslið kvenna – NM og EM

Fimleikasamband Íslands sendi frá sér rétt í þessu tilkynningu um landsliðsval kvenna fyrir Norðurlandamót og Evrópumót Í landsliði Íslands sem...

Frábær árangur á Íslandsmóti í áhaldafimleikum

Íslandsmótið í áhaldafimleikum fór fram nú um helgina. Gerplufólk var áberandi á mótinu og sigursælt. Þar ber hæst að nefna Íslandsmeistara karla...

Æfingar um páskana

Páskafrí landsmanna nálgast nú óðum. Af gefnu tilefni þá vekjum við athygli á því að æfingar í Gerplu falla niður...

Íslandsmót í áhaldafimleikum 2010

Íslandsmót í áhaldafimleikum fer fram næstkomandi helgi. Mótið fer fram í umsjá Ármanns og verður haldið í Laugabóli. Krýndir verða...

Norðurlandamót karla – 4 af 5 úr Gerplu

Fimleikasamband Íslands hefur valið eftirtalda pilta í landslið Íslands sem keppa mun á Norðurlandamóti fullorðinna í áhaldafimleikum 10-11 apríl í...

Norðurlandamót drengja 14 ára og yngri

Fjórir Gerpludrengir hafa verið valdir í landslið pilta sem mun taka þátt á Norðurlandamóti 14 ára og yngri. Eyþór Örn...

Fjáröflun Norðurl.mót ungl. – wipe out

Stúlkur í liði Gerplu sem mun taka þátt á Norðurlandamóti unglinga í hópfimleikum um miðjan apríl munu standa fyrir fjáröflun...

GERPLA HANDHAFI ALLRA BIKARMEISTARATITLA Í MFL 2010

Um síðastliðna helgi unnu Gerplustúlkur og piltar Bikarmót í hópfimleikum 2010. Það sem er sérstaklega ánægjulegt við þessa sigra er...