Norræn ungmennavika – er þetta eitthvað fyrir þig

Ungmennasambands Íslands er aðili að norrænum samtökum sem standa fyrir norrænni ungmennaviku í Danmörku. Upplýsingar er að finna hér.  ...

Vorsýning Gerplu 2010

Við bjóðum  alla velkomna í Undraland Gerplu laugardaginn 29.maí en þá fer árlega vorsýning félagsins fram. Það verða þrjár sýningar þar sem...

Gerplufólk fær styrki frá UMSK

Úthlutað var úr Afreksmannasjóði UMSK í gærkvöldi. Á síðasta þingi UMSK var samþykkt að breyta úthlutunarreglum sjóðsins á þann vega...

Gerpla deildarbikarmeistari 4.flokki kvk og kk/mix

Vormótið í hópfimleikum fer fram um helgina í Vestmannaeyjum. Eldgosið í Eyjafjallajökli hefur heldur betur sett svip sinn á mótið,...

Æfingar falla niður á Uppstigningardegi

Hjá Gerplu falla allar æfingar niður á rauðum dögum. Þar af leiðandi falla allar æfingar niður fimmtudaginn 14.maí – uppstigningardag....

15 maí hefst skráning á sumarnámskeið

Íþróttafélagið Gerpla verður með hin sívinsælu tómstundanámskeið nú í sumar. Skráning hefst 15.maí í gegnum heimasíðu félagsins.   10.05.2010

Fimleikar í sjónvarpinu

Á morgun laugardag verður sýndur klukkutíma langur þáttur um Íslandsmótið í hópfimleikum. Þátturinn hefst kl 15:30 og við hvetjum að...

Vormót í hópfimleikum – rúmlega 100 frá Gerplu

Síðasta mót vetrarins í hópfimleikum fer fram í Vestmannaeyjum 15.maí næstkomandi. Gerpla sendir fríðan flokk til eyja en rúmlega hundrað...

Garpamót Gerplu

Gerpla hélt sitt árlega Garpamót í áhaldafimleikum á sumardaginn fyrsta. Það voru tæplega 200 keppendur á mótinu. Við áttum saman...