fbpx
Íslandsmótið í hópfimleikum fer fram í Gerplu um næstu helgi

Íslandsmótið í hópfimleikum fer fram í Gerplu um næstu helgi

Íslandsmót í hópfimleikum fer fram í Versölum dagana 15.-16. apríl nk. Sjö lið etja kappi á föstudag og er um hörkuspennandi keppni að ræða. Keppendur eru eftirfarandi: Meistaraflokkur Gerplu kvenna1. flokkur Gerplu2. flokkur GerpluMeistaraflokkur...

Góður árangur á Evrópumóti í áhaldafimleikum

Góður árangur á Evrópumóti í áhaldafimleikum

Evrópumeistaramótið í áhaldafimleikum fer nú fram í Berlín í Þýskalandi. Íslensku keppendurnir hafa nú lokið keppni og það með góðum árangri. Thelma Rut Hermannsdóttir, Gerplu, var hlutskörpust af íslensku stúlkunum í kvennaflokki. Hún hafnaði...

Glæsilegur árangur á Junior TEAM CUP í áhaldafimleikum

Glæsilegur árangur á Junior TEAM CUP í áhaldafimleikum

Boðsmótið Junior TEAM CUP fór fram í Berlín 2. apríl sl. Ísland sendi lið sem samanstendur af fjórum einstaklingum en það eru þeir Garðar Egill Guðmundsson, Hróbjartur Pálmar Hilmarrson, Sigurður Andrés Sigurðarsson og Valgarð...

Sumarnámskeið 2011

Sumarnámskeið 2011

    Íþróttafélagið Gerpla stendur fyrir fjölbreyttu og skemmtilegu íþrótta- og tómstundastarfi í allt sumar. Starfið fer fram í glæsilegri aðstöðu félagsins, Íþróttamiðstöðinni Versölum auk útisvæða í nágrenni þess. Íþrótta- og tómstundanámskeið Gerplu Námskeiðin...

Bikarmeistarar í hópfimleikum

Bikarmeistarar í hópfimleikum

Bikarmót í hópfimleikum fór fram á Selfossi um helgina. Gerpla átti keppendur í þremur flokkum af fjórum og sigraði í öllum þeim flokkum. Við óskum P1, PG og P3 innilega til hamingju með Bikarmeistaratitilinn...

Thelma Rut Hermannsdóttir og Viktor Kristmannsson Íslandsmeistarar

Thelma Rut Hermannsdóttir og Viktor Kristmannsson Íslandsmeistarar

Íslandsmót í áhaldafimleikum fór fram um síðustu helgi, dagana 12. og 13. mars. Mótið fór fram hér í Gerplu og var vel sótt af fimleikaáhugamönnum. Það er skemmst frá því að segja að þau...