Ný stjórn Gerplu kjörin á aðalfundi

Á aðalfundi Gerplu sem fram fór 8.júlí var eftirfarandi stjórn félagsins kosin en starfstímabil stjórnar er til 31.maí 2011. Jón Finnbogason, formaður Arnar...

270 eurogymfarar með sýningu í Gerplu

Í gær fimmtudag fór fram æfing á sýningaratriðum félaganna sem senda þátttakendur á Eurogym fimleikahátíðina í Danmörku. 270 iðkendur sýndu...

Aðalfundur Gerplu 2010

Aðalfundur Íþróttafélagsins Gerplu verður haldinn fimmtudaginn 8.júlí og hefst kl 18:00. Fundurinn fer fram í félagsaðstöðu Gerplu á annarri hæð...

Stuðningsmannaferð á EM í haust

Þriðjudaginn 15.júní verður fundur í Gerplu kl 18.30 í tengslum við stuðningsmannaferð Gerplufólks á EM í hópfimleikum í haust. Við...

Vel heppnuð útilega

Iðkendur í meistarahópum í áhaldafimleikum skelltu sér í útilegu í Húsafell nú um helgina ásamt foreldrum sínum. Þar skemmtu þau sér...

Vilt þú sjá vorsýningu Gerplu

Nú er hægt að sjá vorsýningu Gerplu kl 15:00 sem fram fór laugardaginn 29.maí síðastliðinn. Undraland Gerplu hefur hlotið gríðarlega góð...

Hefðbundar æfingar til 6.júní

Við vekjum athygli á því að vetrarstarf Gerplu er til og með sunnudagsins 6.júní. Það verða því hefðbundnar æfingar í...

Frábær vorsýningarhelgi

Vorsýningar Gerplu fóru fram nú um helgina og er óhætt að segja að undraland Gerplu hafi svo sannarlega vakið lukku....

Landsliðshópur unglinga í hópfimleikum tilkynntur

Nú í maí mánuði hefur tækninefnd hópfimleika staðið fyrir tveimur opnum landsliðsæfingum unglinga með það að markmiði að velja úrvalshóp...