fbpx
Gerpla í úrslit – frábærir foreldrar

Gerpla í úrslit – frábærir foreldrar

Úrslit á Íslandsmóti í hópfimleikum hófust á föstudagskvöldið. Þar kepptu sex bestu lið landsins í kvennaflokki og eina karlalið landsins. Keppt var um þrjú úrslitasæti í kvennaflokki auk þess sem karlaliðið fór beint í...

Íslandsmót í hópfimleikum – úrslit

Íslandsmót í hópfimleikum – úrslit

Næstkomandi helgi fara fram úrslit á Íslandsmóti í hópfimleikum. Mótið fer fram á tveimur dögum. Á föstudag keppa sex stigahæstu liðin í kvennaflokki auk karlaliðs Gerplu. Þar ráðast úrslit um deildarmeistaratitil í meistaraflokki. Á...

Garpamót í áhaldafimleikum

Garpamót í áhaldafimleikum

Sumardaginn fyrsta fer fram Garpamót í áhaldafimleikum. Þar stíga fram ungir iðkendur Gerplu sem ætla að keppa í 6.þrepi fimleikastiga Fimleikasambandsins. Ennfremur verður keppt í 3.4.og 5.þrepi en 6.þrep er auðveldast og svo verða æfingar...

Ísland ekki með á Norðurlandamóti í hópfimleikum

Ísland ekki með á Norðurlandamóti í hópfimleikum

Það var fríður flokkur af stúlkum sem mætti út í Keflavík á fimmtudagsmorgun síðastliðinn. Förinni var heitið til Finnlands að taka þátt á Norðurlandamóti unglinga í hópfimleikum. Eldgos og öskufall varð til þess að...

Milano meistaramót í áhaldafimleikum

Milano meistaramót í áhaldafimleikum

Milano meistaramót í áhaldafimleikum fer fram um næstkomandi helgi. Keppt er í frjálsum æfingum. Mótið fer fram í Björk. Hér er að finna skipulag mótsins en karlar keppa á föstudegi og konur á laugardegi....

Silfurstúlkurnar komnar heim

Silfurstúlkurnar komnar heim

Kvennalandslið Íslands kom heim í dag ásamt öðru landsliðsfólki eftir frækna för til Finnlands. Silfurverðlaun er besti árangur sem Ísland hefur náð í liðakeppni á Norðurlandamóti fullorðinna og því ber svo sannarlega að fagna. Auk þess...

Tinna Norðurlandameistari á slá – Dóra vann silfur

Tinna Norðurlandameistari á slá – Dóra vann silfur

Í dag lauk Norðurlandamót í áhaldafimleikum í Helsinki, Finnlandi. Tinna Norðurlandameistari Tinna Óðinsdóttir gerði sér lítið fyrir og sigraði keppni í úrslitum á slá. Tinna sem er ung og efnilega fimleikastúlka fædd 1994 er nýlega...