Gerpla á ferð og flugi um landið

Stúlkur og piltar úr meistaraflokki félagsins eru þessa dagana á leið um landið. Ætlunin er að fara hringinn og á...

58 sælir eurogymfarar komnir heim

Það voru 48 alsælar stúlkur og 10 þjálfarar sem lentu á Keflavíkurflugvelli föstudagskvöldið 17.júlí eftir vikuferð í Danmörku þar sem...

Ný stjórn Gerplu kjörin á aðalfundi

Á aðalfundi Gerplu sem fram fór 8.júlí var eftirfarandi stjórn félagsins kosin en starfstímabil stjórnar er til 31.maí 2011. Jón Finnbogason, formaður Arnar...

270 eurogymfarar með sýningu í Gerplu

Í gær fimmtudag fór fram æfing á sýningaratriðum félaganna sem senda þátttakendur á Eurogym fimleikahátíðina í Danmörku. 270 iðkendur sýndu...

Aðalfundur Gerplu 2010

Aðalfundur Íþróttafélagsins Gerplu verður haldinn fimmtudaginn 8.júlí og hefst kl 18:00. Fundurinn fer fram í félagsaðstöðu Gerplu á annarri hæð...

Stuðningsmannaferð á EM í haust

Þriðjudaginn 15.júní verður fundur í Gerplu kl 18.30 í tengslum við stuðningsmannaferð Gerplufólks á EM í hópfimleikum í haust. Við...

Vel heppnuð útilega

Iðkendur í meistarahópum í áhaldafimleikum skelltu sér í útilegu í Húsafell nú um helgina ásamt foreldrum sínum. Þar skemmtu þau sér...

Vilt þú sjá vorsýningu Gerplu

Nú er hægt að sjá vorsýningu Gerplu kl 15:00 sem fram fór laugardaginn 29.maí síðastliðinn. Undraland Gerplu hefur hlotið gríðarlega góð...

Hefðbundar æfingar til 6.júní

Við vekjum athygli á því að vetrarstarf Gerplu er til og með sunnudagsins 6.júní. Það verða því hefðbundnar æfingar í...