fbpx
Innanfélagsmót í þrepum – áhaldafimleikar

Innanfélagsmót í þrepum – áhaldafimleikar

Laugardaginn 16.jan kl 09. Sjá frekari upplýsingar. Næstkomandi laugardag verður innanfélagsmót Gerplu í 5,4 og 3ja þrepi í áhaldafimleikum. Mótið hefst kl 09:00. Þátttakendur eru rúmlega 100 talsins og spennandi verður að fylgjast með...

Fimleikakona og maður ársins 2009 úr Gerplu

Fimleikakona og maður ársins 2009 úr Gerplu

Eftir: Gerpla Við hjá Gerplu sendum öllum iðkendum, foreldrum, forráðamönnum, þjálfurum, sjálfboðaliðum og samstarfsaðilum óskir um gleðileg jól og gæfuríkt komandi ár. Við þökkum fyrir samveruna og samstarfið á liðnu ári. Af gefnu tilefni...

Espen Jansen er að æfa í Gerplu

Espen Jansen er að æfa í Gerplu

Fimleikamaðurinn og Norðmaðurinn Espen Jansen er í sumarfríi hér á Íslandi og notar aðstoðina hjá okkur til að æfa sig því ekki vill hann missa úr æfingum þótt hann sé í fríi.  Eins og...

Special Olympics í Aþenu 2011

Special Olympics í Aþenu 2011

Gerplu iðkendur fóru á Special Olympics í Aþenu í sumar og stóðu þau sig öll frábærlega   Birkir Eiðson: Gull á tvíslá. silfur á hringjum, brons í gólfæfingum og gull á bogahesti. Jóhann Fannar...

Sumarnámskeið í boði í sumar

Sumarnámskeið í boði í sumar

Íþrótta- og tómstundanámskeið Gerplu Íþróttafélagið Gerpla stendur fyrir fjölbreyttu og skemmtilegu íþrótta- og tómstundarstarfi í allt sumar. Starfið fer fram í glæsilegri aðstöðu félagsins, Íþróttamiðstöðinni Versölum auk útisvæða í nágrenni þess. Námskeiðin eru fyrir...