Gerpla Íslandsmeistarar karla og kvenna 2010 í hópfimleikum

Lið Gerplu unnu í dag úrslit á Íslandsmótinu í hópfimleikum. Karlalið Gerplu var eina liðið í keppninni og háðu því...

Gerpla í úrslit – frábærir foreldrar

Úrslit á Íslandsmóti í hópfimleikum hófust á föstudagskvöldið. Þar kepptu sex bestu lið landsins í kvennaflokki og eina karlalið landsins....

Stórþjóðir komast ekki á EM karla – Ísland komst af stað í dag

Það er gaman að segja frá því að karlalandslið Íslands komst í dag í flug til Glasgow. Mótið fer fram...

Íslandsmót í hópfimleikum – úrslit

Næstkomandi helgi fara fram úrslit á Íslandsmóti í hópfimleikum. Mótið fer fram á tveimur dögum. Á föstudag keppa sex stigahæstu...

Garpamót í áhaldafimleikum

Sumardaginn fyrsta fer fram Garpamót í áhaldafimleikum. Þar stíga fram ungir iðkendur Gerplu sem ætla að keppa í 6.þrepi fimleikastiga Fimleikasambandsins....

Ísland ekki með á Norðurlandamóti í hópfimleikum

Það var fríður flokkur af stúlkum sem mætti út í Keflavík á fimmtudagsmorgun síðastliðinn. Förinni var heitið til Finnlands að...

Milano meistaramót í áhaldafimleikum

Milano meistaramót í áhaldafimleikum fer fram um næstkomandi helgi. Keppt er í frjálsum æfingum. Mótið fer fram í Björk. Hér...

Silfurstúlkurnar komnar heim

Kvennalandslið Íslands kom heim í dag ásamt öðru landsliðsfólki eftir frækna för til Finnlands. Silfurverðlaun er besti árangur sem Ísland hefur...

Drengjalið Íslands gerði góða hluti á Norðurlandamóti 14 ára og yngri

Landslið drengja 14 ára og yngri stóð sig vel á óopinberu Norðurlandamóti sem fram fór samhliða Norðurlandamóti fullorðinna í áhaldafimleikum....