Úrtökumót í áhaldafimleikum kvenna – HM

Tækninefnd kvenna heldur tvö úrtökumót fyrir Heimsmeistaramót nú í september þann 11 og 18 september.  Fyrra mótið er laugardaginn 11. kl. 14:00 – 16:30...

Úrtökumót í áhaldafimleikum karla

Tækninefnd karla í áhaldafimleikum stendur fyrir úrtökumóti fyrir Heimsmeistaramótið og Norðurlandamót drengja 13 – 16 ára.   Mótið fer fram...

Unglingalandslið kvenna í hópfimleikum valið

Þjálfarateymi unglingalandsliðs kvenna í hópfimleikum hefur valið 16 manna hóp í tengslum við Evrópumót í hópfimleikum sem fram fer í...

Fimleikasambandið auglýsir eftir verkefnastjóra í áhaldafimleikum

Stjórn Fimleikasambands Íslands auglýsir eftir áhugasömum einstaklingi í verkefni á vegum FSÍ sem felur í sér yfirumsjón með öllum málum...

Laust starf hjá Gerplu – íþróttahús – afgreiðsla

Gerpla leitar að starfsmanni í fullt starf. Starfið felur í sér þjónustu við íþróttahús og afgreiðslu félagsins ásamt öðrum tilfallandi verkefnum....

Dósasöfnun – takið vel á móti Gerpluiðkendum

Næstu helgar munu iðkendur Gerplu í keppnishópum ganga í hús í Kópavogi og safna dósum. Dósasöfnunin er hluti af fjáröflun...

GGG fimleikamót sumarsins

Fimleikahópur fullorðinna í Gerplu – GGG hélt sitt árlega sumarmót nú um helgina. Keppt var í karla og kvennaflokki og...

Upphaf vetrarstarfs Gerplu

Gerpla mun hefja vetrarstarf sitt skv stundaskrá frá og með mánudeginum 23.ágúst. Stundaskrár iðkenda sem og ýmsar hagnýtar upplýsingar verða...

Fimleikahringurinn klárast í Gerplu

Gerplufólk hefur í sumar farið hringinn í kringum landið og haldið fimleikasýningar. Auk þess hafa farið fram vinnubúðir þar sem...