Æfingar falla niður á Uppstigningardegi

Hjá Gerplu falla allar æfingar niður á rauðum dögum. Þar af leiðandi falla allar æfingar niður fimmtudaginn 14.maí – uppstigningardag....

15 maí hefst skráning á sumarnámskeið

Íþróttafélagið Gerpla verður með hin sívinsælu tómstundanámskeið nú í sumar. Skráning hefst 15.maí í gegnum heimasíðu félagsins.   10.05.2010

Fimleikar í sjónvarpinu

Á morgun laugardag verður sýndur klukkutíma langur þáttur um Íslandsmótið í hópfimleikum. Þátturinn hefst kl 15:30 og við hvetjum að...

Vormót í hópfimleikum – rúmlega 100 frá Gerplu

Síðasta mót vetrarins í hópfimleikum fer fram í Vestmannaeyjum 15.maí næstkomandi. Gerpla sendir fríðan flokk til eyja en rúmlega hundrað...

Garpamót Gerplu

Gerpla hélt sitt árlega Garpamót í áhaldafimleikum á sumardaginn fyrsta. Það voru tæplega 200 keppendur á mótinu. Við áttum saman...

Allir í sigurliði Lindaskóla í skólahreysti æfa í Gerplu

Við hjá Íþróttafélaginu Gerplu óskum Lindaskóla innilega til hamingju með sigur í skólahreysti en úrslitakeppnin fór fram í gærkvöldi í...

Stúlkurnar stóðu sig vel á Evrópumóti í áhaldafimleikum

Í dag lauk keppni á Evrópumóti kvenna í áhaldafimleikum. Thelma Rut Hermannsdóttir náði bestum árangri íslensku stúlknanna en hún lenti...

Róbert, Ólafur og Jón stóðu sig vel á EM karla í áhaldafimleikum

Róbert Kristmannsson og Ólafur G Gunnarsson sýndu góðan árangur á Evrópumótinu í áhaldafimleikum. Róbert varð í 21. sæti í fjölþraut...

Sumarstörf hjá Gerplu – umsóknarfrestur til 15.maí

Íþróttafélagið Gerpla mun bjóða upp á metnaðarfulla dagskrá nú í sumar eins og undanfarin ár. Leikja og tómstundanámskeið félagsins verða...