fbpx
Starfsemi Gerplu komin á fullt skrið – 1407 iðkendur

Starfsemi Gerplu komin á fullt skrið – 1407 iðkendur

Starfsemi Gerplu komin á fullt skrið – 1407 iðkendur   Starfsemi félagsins hefur farið vel af stað í haust. Þessa dagana fara fram foreldrafundir hjá einstaka hópum þar sem farið er yfir starfsemi og verkefni...

Ollerup í heimsókn í Gerplu

Ollerup í heimsókn í Gerplu

Þessa dagana er tæplega 60 manna hópur nemenda úr fimleikaskólanum í Ollerup, Danmörku í heimsókn hjá Gerplu. Þau æfa fimleika, fara í skoðunarferðir um landið auk þess að fræðast um félagið og skipulagningu þess....

Keppni á dýnu og trampolíni í Gerplu

Keppni á dýnu og trampolíni í Gerplu

Laugardaginn 11/9 munu iðkendur í P1 og PG keppa sín á milli á stökkmóti. Keppt verður í einstaklingskeppni á dýnu og trampolíni. sjá nánar hér.   08.09.2010

Úrtökumót í áhaldafimleikum kvenna – HM

Úrtökumót í áhaldafimleikum kvenna – HM

Tækninefnd kvenna heldur tvö úrtökumót fyrir Heimsmeistaramót nú í september þann 11 og 18 september.  Fyrra mótið er laugardaginn 11. kl. 14:00 – 16:30 í Ármanni, upphitun kl. 14:00, keyrsla hefst kl. 14:40.  Sama fyrirkomulag og tímasetning er laugardaginn...

Úrtökumót í áhaldafimleikum karla

Úrtökumót í áhaldafimleikum karla

Tækninefnd karla í áhaldafimleikum stendur fyrir úrtökumóti fyrir Heimsmeistaramótið og Norðurlandamót drengja 13 – 16 ára.   Mótið fer fram miðvikudaginn 15. september n.k. í fimleikasal Ármanns, Laugabóli, Engjavegi 7 og hefst kl. 18:00....

Unglingalandslið kvenna í hópfimleikum valið

Unglingalandslið kvenna í hópfimleikum valið

Þjálfarateymi unglingalandsliðs kvenna í hópfimleikum hefur valið 16 manna hóp í tengslum við Evrópumót í hópfimleikum sem fram fer í Malmö í Svíþjóð. Gerpla á fimm stúlkur í hópnum og óskum við þeim að...

Fimleikasambandið auglýsir eftir verkefnastjóra í áhaldafimleikum

Fimleikasambandið auglýsir eftir verkefnastjóra í áhaldafimleikum

Stjórn Fimleikasambands Íslands auglýsir eftir áhugasömum einstaklingi í verkefni á vegum FSÍ sem felur í sér yfirumsjón með öllum málum er varðar landslið Íslands í áhaldfimleikum, kvenna og karla.   Verkefnastjóri starfar í umboði...

Laust starf hjá Gerplu – íþróttahús – afgreiðsla

Laust starf hjá Gerplu – íþróttahús – afgreiðsla

Gerpla leitar að starfsmanni í fullt starf. Starfið felur í sér þjónustu við íþróttahús og afgreiðslu félagsins ásamt öðrum tilfallandi verkefnum. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast hjá Auði Ingu Þorsteinsdóttur, framkvæmdastjóra Gerplu, audurth(at)gerpla.is  ...

Dósasöfnun – takið vel á móti Gerpluiðkendum

Dósasöfnun – takið vel á móti Gerpluiðkendum

Næstu helgar munu iðkendur Gerplu í keppnishópum ganga í hús í Kópavogi og safna dósum. Dósasöfnunin er hluti af fjáröflun þeirra fyrir erlend mót vetrarins. Keppendur félagsins stefna meðal annars að þátttöku á Malar cup, Norður...

GGG fimleikamót sumarsins

GGG fimleikamót sumarsins

Fimleikahópur fullorðinna í Gerplu – GGG hélt sitt árlega sumarmót nú um helgina. Keppt var í karla og kvennaflokki og var keppendum skipt í nokkra flokka. Veitt voru verðlaun á hverju áhaldi. Um hörkukeppni...