fbpx
Aðventumót Ármanns

Aðventumót Ármanns

Gerpla sendir rúmlega 50 manna hóp til keppni á Aðventumóti Ármanns sem fram fer næstkomandi helgi. Bæði stúlkur og piltar taka þátt á mótinu. Skipulag mótsins er að finna hér. Við vonumst að sjálfsögðu...

6 iðkendur Gerplu valdir á Special Olympics

6 iðkendur Gerplu valdir á Special Olympics

Íþróttasamband Fatlaðra hefur tilkynnt val á alþjóðaleika Special Olympics en þeir verða haldnir í Aþenu, Grikklandi  dagana 25.júní-4.júlí 2010. Gerpla hefur átt þátttakendur á Alþjóðaleikum Special Olympics frá því árið 1998 og eru leikarnir...

Haustmót í hópfimleikum

Haustmót í hópfimleikum

Haustmót í hópfimleikum fór fram í umsjá Selfyssinga helgina 13-14.nóvember. Mótið var að venju fjölmennt en rúmlega 500 þátttakendur tóku þátt á mótinu. Gerpla átti þátttakendur í öllum flokkum kvenna og í tveimur flokkum...

Norðmenn í æfingabúðum í Gerplu

Norðmenn í æfingabúðum í Gerplu

Hópur með 23 iðkendum, drengjum og stúlkum ásamt tveimur þjálfurum hefur verið í Gerplu í æfingabúðum undanfarna daga. Þetta eru skólanemar úr tveimur framhaldsskólum frá Drammen og Stavern í Noregi. Þeir eru á íþróttabraut og með...

Félagsmálanámskeið

Félagsmálanámskeið

UMSK stendur fyrir félagsmálanámskeiði miðvikudaginn 17.nóvember. Námskeiðið fer fram í húsakynnum Gerplu.   Upplýsingar og auglýsingu um námskeiðið má finna hér.   09.11.2010

Vel heppnuð Akureyrarferð

Vel heppnuð Akureyrarferð

Það voru þreyttir og sælir keppendur frá Gerplu sem komu tilbaka á sunnudagskvöld eftir viðburðaríka helgi á Akureyri. Þar fór fram haustmót Fimleikasambands Ísland í íslenska fimleikastiganum ásamt því að keppt var í frjálsum...

108 Gerplufarar á leið til Akureyrar

108 Gerplufarar á leið til Akureyrar

Haustmót Fimleikasambands Íslands í áhaldafimleikum fer fram um helgina. Gerpla sendir stóran hóp á mótið ef það fer fram í glænýjum og stórglæsilegum húsakynnum fimleikafélags Akureyrar. Keppt er í öllum þrepum íslenska fimleikastigans í karlaflokki...

Móttaka fyrir Gullstúlkur og EM þátttakendur Gerplu

Móttaka fyrir Gullstúlkur og EM þátttakendur Gerplu

Móttaka til heiðurs fimleikastúlkunum í Gerplu, nýkrýndum Evrópumeisturum í hópfimleikum, verður haldin í Gerðarsafni kl. 17.00 í dag, þriðjudag, í boði bæjarstjórnar Kópavogs. Ráðherrar, forsvarsmenn íþróttahreyfingarinnar, bæjarfulltrúar Kópavogsbæjar og fleiri munu þar taka á...