Uppskeruhátíð Gerplu

Iðkendur, þjálfarar og aðrir velunnarar Gerplu hafa svo sannarlega ástæðu til þess að hittast og fagna frábærum árangri sem náðst...

Mikil ánægja með toppþjálfaranámskeið í hópfimleikum

Um helgina fór fram fyrsti hluti á Toppþjálfaranámskeiði í hópfimleikum, sérgeinahluti 2C, þar sem kennd voru dýnustökk á erfiðasta stigi. Kennari var...

Íris Mist í þriðja sæti í kjöri um íþróttamann ársins

Íris Mist Magnúsdóttri varð í þriðja sæti í kjöri samtaka íþróttafréttamanna um íþróttamann ársins 2010. Handknattleiksmaðurinn Alexander Petersson varð efstur...

Uppskeruhátíð FSÍ – fimleikamaður og kona ársins

Íris Mist Magnúsdóttir og Dýri Kristjánsson hlutu í gær viðurkenningu sem Fimleikamaður og Fimleikakona ársins 2010. Tilkynnt var um valið...

Uppskeruhátíð FSÍ – afrek ársins – þjálfarateymi Gerplu

Þjálfarateymi kvennaliðs Gerplu í hópfimleikum var útnefnt afrek ársins á Uppskeruhátíð Fimleikasambandsins í gærkvöldi. Ása Inga Þorsteinsdóttir, Bjarni Gíslason, Björn...

Uppskeruhátíð FSÍ- 15 ára samfelld sigurganga karla veitt viðurkenning

Uppskeruhátíð FSÍ- 15 ára samfelld sigurganga karla veitt viðurkenning

Uppskeruhátíð FSÍ- 15 ára samfelld sigurganga karla veitt viðurkenning   Íþróttafélaginu Gerplu var í gær veitt viðurkenning fyrir 15 ára...

Kona ársins hjá nýju lífi – Gerplustúlkur

Tímaritið Nýtt Líf hefur valið Gerplustúlkur konu ársins 2010. Nýtt Líf hefur útnefnt Konu ársins frá árinu 1980 og mynda...

Íris Mist á lista yfir tíu efstu í kjöri Íþróttamanns ársins

Í dag var birtur listi yfir 10 efstu íþróttamenn í kjöri á Íþróttamanni ársins. Íris Mist Magnúsdóttir er á listanum...

UMSK – styrkveitingar úr afrekssjóði

Í gær var úthlutað  úr Afreksmannasjóði UMSK í þriðja sinn á þessu ári. Aldrei hafa fleiri umsóknir borist í sjóðinn...