Norður-Evrópumótið í áhaldafimleikum
Norður-Evrópumótið í áhaldafimleikum fór fram um síðustu helgi í Greve, Danmörku. Kvennalandslið Íslands var skipað 5 glæsilegum fimleikakonum: Andrea Ingibjörg Orradóttir Norma Dögg Róbertsdóttir Thelma Rut Hermannsdóttir Dominiqua Alma Belanyi Hildur Ólafsdóttir Karlalandslið...
Mótaskrá FSÍ
Hér í viðhengi er hægt að sjá mótaskrá Fimleikasambands Íslands fyrir veturinn 2014-2015
Sjálfboðaliðar – Evrópumót í hópfimleikum á Íslandi
Sjálfboðaliðar Evrópumótsins í hópfimleikum 2014 Má bjóða þér að gerast sjálfboðaliði á stærsta fimleikaviðburði sögunnar? Okkur vantar sjálfboðaliða á Evrópumeistaramótið í hópfimleikum 2014 sem haldið verður í Reykjavík 15. – 18. október. Við viljum...
Heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum – Landsliðsval
Landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum hafa valið þá keppendur sem keppa fyrir Íslands hönd á HM í Kína sem fer fram í Nanning dagana 3.-12. október. Landslið Íslands skipar fjórum frábærum fimleikamönnum og koma þau öll...
Norður-Evrópumótið í áhaldafimleikum – Landsliðsval
Landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum hafa valið landsliðin fyrir NEM sem fer fram í Greve í Danmörku 13.-14. september. Gerpla á 6 fimleikamenn í landsliði Íslands og erum við ótrúlega stolt af þeim öllum ásamt því...
Rútuferðir – tilraunaverkefni – upplýsingar
Undanfarin ár hefur Gerpla ítrekað kannað með rútuferðir frá skólum og í Gerplu. Nú er komið að því að félagið ætlar að fara af stað með tilraunaverkefni í haust varðandi rútuferðir. Iðkendur verða sóttir...
Haustönn 2014 – stundaskrá og verðskrá
Starfsemi íþróttafélagsins Gerplu hefst skv. stundaskrá mánudaginn 25.ágúst. Stundaskrá og verðskrá Gerplu eru hér að neðan í viðhengi. Forráðamenn þurfa að fara inn á greiðslu og skráningarsíðu Gerplu https://gerpla.felog.is til þess að ganga frá æfingagjöldum. Þar...
Stundaskrá – Haust 2014
Hér í viðhengi er að finna upplýsingar um stundaskrá Gerplu haustið 2014. Æfingar hefjast skv stundaskrá mánudaginn 25.ágúst.
Verðskrá 2014
Hér í viðhengi er að finna verðskrá Gerplu haustið 2014..Verðskrá haustið 2014 Breytingar hafa verið gerðar á verðskrá félagsins. Seinustu breytingar á verðskrá voru framkvæmdar haustið 2012. Verðskráin hækkar um 5%. Samsetning á fjölskylduafslætti er...

