Æfingar felldar niður vegna veðurs
Í ljósi appelsínugulrar veðurviðvaranna höfum við ákveðið að fella niður allar æfingar hja okkur í dag. Hvetjum fólk til að halda sig heima og vera ekki á ferli að óþörfu. KveðjaStarfsfólk Íþróttafélagsins Gerplu
Almennar tilkynningar frá Gerplu
Í ljósi appelsínugulrar veðurviðvaranna höfum við ákveðið að fella niður allar æfingar hja okkur í dag. Hvetjum fólk til að halda sig heima og vera ekki á ferli að óþörfu. KveðjaStarfsfólk Íþróttafélagsins Gerplu
Við viljum minna á að frístundavagninn gengur ekki í vetrarfríinu 27.-28. október.
Í haust urðu breytingar á starfsliði Gerplu þegar Bára Björt Stefánsdóttir sem sinnt hefur deildarstjórastöðu almennu deildarinnar tók við deildarstjórastöðu fimleikadeildar kvenna. Rósa Benediktsdóttir sem sinnt hefur þjálfun hjá okkur í Gerplu og haft...
Keppnisdeildir hópfimleika og áhaldafimleika hefja æfingar laugardaginn 4. janúarAlmenn deild, parkour, GGG, Fatlaðir hefja æfingar 6. janúarFimleikadeild – grunn- og framhaldshópar hefja æfingar 6. janúarKríli og bangsar hefja æfingar 12.janúar Frístundabíllinn byrjar að keyra...
Foreldrar athugið,það verður enginn akstur á frístundabíl í vetrarfríinu 24. október (fim)
Erum við að leita að þér? Gerpla leitar að þjálfara fyrir grunn- og framhaldsdeild stráka til að þjálfa drengi (5-8 ára) í Versölum/Vatnsenda Góð laun í boði fyrir rétta aðila.Upplýsingar: rebekka@gerpla.isUmsóknir: olgab@gerpla.is
Aðalfundur Íþróttafélagsins Gerplu verður haldinn miðvikudaginn 11. september næstkomandi. Fundurinn fer fram í félagsaðstöðu Gerplu á annarri hæð í Versölum og hefst kl. 17:30. Hefðbundin aðalfundarstörfStjórn Gerplu
Skráningar í almennri deild (bangsa, kríli, grunnhópar, framhaldshópar og parkour) hefjast 6. ágúst klukkan 10:00 inná Sportabler. Nánari upplýsingar um skráningu í Gerplu
Ragnar Magnús Þorsteinsson hefur verið ráðinn sem fjármálastjóri Gerplu. Hann tekur við af Hildi Gottskálksdóttur sem heldur á ný mið að eigin ósk eftir sjö ár í Gerplu. Ragnar er kunnugur öllum krókum og...
Kæru foreldrar,Frístundavagninn er á leiðinni í sumarfrí, síðasti keyrsludagur er á morgun (þri) 4. júní.
1 week ago
www.gerpla.is
Mótaröð 1 í hópfimleikum (1.fl og Mfl.) fer fram 21. nóvember í Gerplu, Vatnsenda. Skipulag2 weeks ago