Breytingar á starfsliði Gerplu
Í haust urðu breytingar á starfsliði Gerplu þegar Bára Björt Stefánsdóttir sem sinnt hefur deildarstjórastöðu almennu deildarinnar tók við deildarstjórastöðu fimleikadeildar kvenna. Rósa Benediktsdóttir sem sinnt hefur þjálfun hjá okkur í Gerplu og haft...