Iceland Classic 2024
Iceland Classic var haldið um síðastliðna helgi í Versölum, þetta er í fimmta sinn sem mótið er haldið og í fyrsta sinn sem við höldum Iceland Classic International. Í fyrsta sinn fengum við gesti...
Iceland Classic var haldið um síðastliðna helgi í Versölum, þetta er í fimmta sinn sem mótið er haldið og í fyrsta sinn sem við höldum Iceland Classic International. Í fyrsta sinn fengum við gesti...
Gerpla með tvöfaldan sigur í frjálsum æfingum ásamt því að fara heim með alla titla í karlakeppninni! Um helgina fór fram bikarmót FSÍ í áhaldafimleikum í umsjón Fjölnis. Gerpla sendi fjögur lið til leiks...
by Olga Bjarnadóttir · Published 28. janúar 2020 · Last modified 29. janúar 2020
Íþróttafélagið Gerpla býður fimleikafélögum landsins að taka þátt á fyrsta Iceland Classic áhaldafimleikamótinu sem haldið verður í Versölum helgina 28.-29. mars 2020. Keppt verður í eftirfarandi þrepum. 6. þrep kk og kvk 5. þrep létt...
Áhaldafimleikafréttir / Fimleikafrétt / Hópfimleikafréttir
by Olga Bjarnadóttir · Published 07. nóvember 2018
Föstudaginn 2.nóvember var öllum iðkendum sem hafa tekið þátt í landsliðsverkefnum núna í haust veitt viðurkenning fyrir árangur sinn. Um var að ræða iðkendur í hópfimleikum sem tóku þátt á Evrópumótinu í Lissabon og...
Evrópumótið í áhaldafimleikum er haldið í Glasgow dagana 2. -12.ágúst. Kvennakeppnin fer fram 2.-6. ágúst og eigum við í Gerplu tvo flotta fulltrúa þar, þær Agnesi Suto Tuuha og Thelmu Aðalsteinsdóttur. Þær keppa bæði...
Stór hópur iðkenda í 4. og 3. þrepi stúlkna og drengja er nú í æfingabúðum í Györ í Ungverjalandi. Hópurinn hélt utan á laugardaginn var og flaug til Búdapest og komust svo á leiðarenda...
Um helgina fór fram GK meistaramót í frjálsum æfingum í Egilshöllinni. Keppt var í sjö flokkum og átti Gerpla fjóra GK meistara af sjö. Í drengjaflokki sigraði Arnar Arason með nokkrum yfirburðum og í...
Aðrar fimleikafréttir / Áhaldafimleikafréttir / Fimleikafrétt / Hópfimleikafréttir / Sumarnámskeið / Tilkynningar
by Olga Bjarnadóttir · Published 30. apríl 2018 · Last modified 27. júlí 2018
Hér kemur stundaskráin fyrir sumarið 2018. Þetta eru fyrstu drög og gæti eitthvað breyst en það verður reynt eftir fremsta megni að hafa það í lágmarki. Hér koma nokkrar praktískar upplýsingar: Stundaskráin er í...
Íslandsmótið í þrepum og special olympics fór fram í Ármanni um helgina. Gerpla átti fjölda þátttakenda sem höfðu unnið sér inn þátttökurétt á mótinu. Í 1.þrepi kvenna sigraði Gerpla þrefalt en Hera Lind varð...
Úrslit á áhöldum fóru fram í Laugardalshöllinni í gær 8.apríl. Í karlaflokki sigraði Valgarð gólfi, hringi, tvíslá og svifrá. Eyþór Örn sigraði stökkið og Arnþór Daði Jónasson sigraði bogahestinn. Eyþór Örn kom mjög vel...
1 week ago
www.gerpla.is
Nýji þjálfarinn við teymi parkour í Gerplu er hann Jorge Eduardo frá Costa Rica. Hann er með BS gráðu í íþróttafræðum, hefur staðist alþjóðlegt parkour þjálfaranámskeið frá 202...2 weeks ago