fbpx

Æfingar hefjast aftur 5.janúar

New-Years-Eve-Fireworks

Kæra Gerplufólk

Við óskum ykkur gleðilegs nýs árs og þökkum gott og farsælt samstarf á árinu 2015.

Hér í viðhengi er að finna stundaskrá vorannar en einhverjar breytingar hafa orðið á nokkrum hópum vegna mannabreytinga í starfsmannahóp Gerplu.

stundaskrá vor 2016

Við erum spennt fyrir komandi ári en þetta er stórt ár fyrir Gerplu þar sem félagið verður 45 ára í apríl sem við munun fagna í tengslum við Vorsýningu félagsins í júní.

Hlökkum til að sjá ykkur á nýju ári í salnum!

Með fimleikakveðju

Starfsfólk Gerplu

You may also like...