fbpx

Æfingar falla niður vegna veðurs

images

Samkvæmt viðvörun á höfuðborgasvæðinu eru vegir að lokast eða illfærir. Fólk er beðið að halda sig inni.  Það er ófært í efri byggðum Kópavogs samkvæmt upplýsingum Þjónustumiðstöðvar bæjarins.

Allar æfingar falla niður í Gerplu í dag vegna veðurs.

Þau börn sem eru komin verða í góðri umsjá þangað til þau verða sótt.

You may also like...