Æfingabúðir í Ungverjalandi
Stór hópur iðkenda í 4. og 3. þrepi stúlkna og drengja er nú í æfingabúðum í Györ í Ungverjalandi. Hópurinn hélt utan á laugardaginn var og flaug til Búdapest og komust svo á leiðarenda...
Stór hópur iðkenda í 4. og 3. þrepi stúlkna og drengja er nú í æfingabúðum í Györ í Ungverjalandi. Hópurinn hélt utan á laugardaginn var og flaug til Búdapest og komust svo á leiðarenda...
Sumartafla GGG var að detta í gang en æfingar verða á mánudagsmorgnum, þriðjudaga og fimmtudaga í sumar. Æfingarnar fara fram í Versölum og verður áhersla á gott þrek og teygjur ásamt fimleikaæfingum. Við hvetjum...
Íþróttafélagið Gerpla hefur gert langtímasamning við Sportabler. Sportabler er íslenskt vef- og snjallsímaforrit sem gerir skipulagningu og samskipti í íþróttastarfi margfalt skilvirkari og einfaldari. Kerfið er ætlað þjálfurum, iðkendum, foreldrum, og starfsmönnum íþróttafélaga. Gerpla mun...
2 days ago
3 days ago
Rakel lentií þriðja sæti á Norður Evrópumóti
www.mbl.is
Íslenska kvennalandsliðið í áhaldafimleikum lenti í fimmta sæti og karlalandsliðið í fjórða sæti á Norður-Evrópumótinu sem fer fram í Leicester á Englandi.