Monthly Archive: maí 2015
Ása Inga Þorsteinsdóttir hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri Íþróttafélagsins Gerplu. Ása Inga er fædd árið 1982 og hefur verið starfsmanna- og þjónustustjóri Gerplu ásamt því að hafa verið deildarstjóri hjá félaginu til fjölda ára. Þá...
Vorsýning Gerplu nálgast og hér fyrir neðan er skjal með upplýsingum um sýninguna. Vorsýningin er það viðamikil og margir koma að henni þannig að til að koma skipulaginu á eina blaðsíðu þurfti að hafa...
Íþróttafélagið Gerpla stendur fyrir fjölbreyttu og skemmtilegu íþrótta- og tómstundastarfi í allt sumar. Starfið fer fram í glæsilegri aðstöðu félagsins, Íþróttamiðstöðinni Versölum auk útisvæða í nágrenni þess. Námskeiðin eru fyrir börn fædd á árunum...