Haustmót og haustleikar í áhaldafimleikum

Haustmót í áhaldafimleikum

Haustmót í áhaldafimleikum fór fram í Versölum helgina 18.-19. Október. Keppt var í 1.-3 þrepi karla og kvenna og í frjálsum æfingum. Mótið er fyrsta mót keppnistímabilsins og gekk mótið vel fyrir sig.Í fyrsta hluta var keppt í 3. þrepi kvenna og karla.

3. þrep 12 ára
Valgerður Svana Halldórsdóttir, 2. sæti fjölþraut, 1. sæti stökk og tvíslá.

3. þrep 13 ára og eldri
Amalía Ívarsdóttir, 2. sæti í fjölþraut, 1. sæti á jafnvægisslá og á gólfi.
Mía J. Silness, 3. sæti á stökki og gólfi.

3. þrep 12 ára og yngri
Arnar Bjarki Unnarsson var í 1. sæti í fjölþraut, 2. sæti, gólf, stökk og svifrá, 3. sæti á hringjum
Maggi Þór Halldórsson 2. sæti í fjölþraut, gólfi, bogahesti og tvíslá.
Arnar Logi Sigurðsson 3. sæti í fjölþraut, gólfi og tvíslá. 1. sæti á bogahesti,
Einar Hrafn Sigurðsson 3. sæti á bogahesti og 2. sæti á tvíslá
Alexander Húgó Baldursson 1. sæti á tvíslá og  3. sæti á stökki.

3. þrep 13 ára og eldri
Róbert Smári Vilhelmsson var í 1. sæti í fjölþraut, 1. sæti á bogahesti, stökki, tvíslá og svifrá og fékk brons á hringjum.

Í hluta tvö var keppt í frjálsum æfingum í fullorðinsflokki karla og öllum aldursflokkum í frjálsum kvenna,  Gerpla átti fjóra keppendur í frjálsum æfingum kvenna, fimm keppendur í fullorðinsflokki í frjálsum æfingum karla.

Frjálsar kvennaflokkur
Kristjana Ósk Ólafsdóttir – 1. sæti fjölþraut, 1. sæti tvíslá, 2. sæti slá,
Hekla Hákonardóttir – 3. sæti slá

Frjálsar unglingaflokkur kvk
Rakel Sara Pétursdóttir – 1. sæti í fjölþraut, 1. sæti á tvíslá, 1. sæti á slá og 3. sæti á gólfi

Frjálsar æfingar stúlknaflokkur
Elfa María Reynisdóttir – 2. sæti tvíslá og gólf

Frjálsar karlaflokkur
Sigurður Ari Stefánsson – 1. sæti í fjölþraut, 1. sæti á gólfi, 1. sæti á bogahesti, 3. sæti á stökki,  3. sæti á tvíslá og 2. sæti á svifrá
Atli Snær Valgerisson – 3. sæti í fjölþraut, 2. sæti á gólfi, 3. sæti í hringjum,

Frjálsar unglingaflokkur kk
Kári Hjaltason – 2. sæti í fjölþraut, 2. sæti á bogahesti, 2. sæti á hringjum, 3. sæti á tvíslá
Eysteinn Daði Hjaltason – 3. sæti í fjölþraut, 3 sæti á tvíslá
Davíð Þór Bjarnason – 2. sæti á gólfi, 2 sæti á stökki
Kári Pálmason – 3. sæti á bogahesti, 3. sæti á svifrá
Arnór Snær Hauksson – 3. sæti á stökki

Frjálsar drengjaflokkur
Ragnar Örn Ingimarsson – 1. sæti fjölþraut, 1. sæti gólf, 1. sæti bogi, 2. sæti hringir, 1. sæti stökk, 1. sæti tvíslá, 2. sæti svifrá
Ármann Andrason – 3. sæti bogahestur, 3. sæti svifrá

Á sunnudeginum var keppt í þriðja og síðasta hlutanum, þar var keppt í 1.-2. þrepi karla og kvenna. Glæsilegir fimleikar sýndir og gaman að sjá keppendur takast á við ný þrep á nýju tímabili.

1. þrep kvk 13 ára og yngri
Ísabella Benonýsdóttir – 3. sæti í fjölþraut, 1. sæti á stökki og slá, 2. sæti á gólfi.

1. þrep 14 ára og eldri
Aníta Eik Davíðsdóttir – 3 sæti á tvíslá
Rakel Ásta Egilsdóttir – 3. sæti á slá og 1. sæti á gólfi

2. þrep kvk 12 ára og yngri
Berglind Björk Atladóttir – 3. sæti á stökki
Tanja Mist Þorgeirsdóttir – 2. sæti á gólfi

2. þrep kk 14 ára og yngri

Ísak Þór Ívarsson – 1. sæti í fjölþraut, 3. sæti á bogahesti, 1, sæti á stökki og 1. sæti á svifrá.

2. þrep 15 ára og eldri
Tadas Eidukonis – 1. sæti í fjölþraut, gólfi, bogahesti, hringjum og tvíslá, 2. sæti á stökki og svifrá.
Hrannar Már Másson – 2. sæti í fjölþraut,  gólfi, bogahesti, hringjum og tvíslá, 1. sæti á stökki og svifrá

Frábæru haustmóti lokið, þetta er byrjunin á keppnistímabilinu og gaman að sjá hvar við stöndum, í vikunni fara 22 keppendur frá Gerplu á Malarcupen í Svíþjóð og óskum við þeim góðs gengis og skemmtunar.

Haustleikar Special Olympics

Haustleikar í special Olympics fór fram samhliða haustmóti í áhaldafimleikum. Keppt var í nokkrum flokkum og aldurshópum á mótinu. Keppnin var á laugardagsmorgni og kepptu 17 keppendur frá Gerplu á mótinu og stóðu sig virkilega vel. Keppt var til úrslita í fjölþraut á mótinu og voru glæsilegar æfingar hjá okkar fólki.

Level B – kvenna yngri
1. sæti Nela Kobielska
2. sæti Rut Anna-María Strandmark
3. sæti Margrét Ýr Haraldsdóttir

Level B – kvenna eldri
1. sæti Arna Ýr Jónsdóttir

Level 1 – kvenna
1. sæti Bylgja Björt Axelsdóttir

Level 3 – kvenna
1. sæti Katrín Ling Yu Þórbergsdóttir
2. sæti Elva Björg Gunnarsdóttir

Level C – karla yngri
1. sæti Kristófer Karl Kristinsson
2. sæti Jón Árni Örvarsson
3. sæti Jón Arnór Kristjánsson

Level B – karla
1. sæti Jóhann Fannar Kristjánsson
2. sæti Hringur Úlfarsson

Level 1 – karla
1. sæti Hilmir Sveinsson
2. sæti Viktor Skúli Ólafsson
3. sæti Nökkvi Óskarsson

Level 2 – karla
1. sæti Birkir Eiðsson

Level 3 – karla
1. sæti Davíð Þór Torfason

Til hamingju með glæsilegt mót, áfram Gerpla!

Myndir: https://gerpla.smugmug.com/2025/Haustm%C3%B3t-%C3%AD-%C3%A1haldafimleikum

You may also like...